Opna frístundamótið fór fram laugardaginn 11.maí með þátttöku um 65 kylfinga.  Veðrið lék við kylfinga og gesti Garðavallar sem fögnuðu sömuleiðis vígslu og opnun nýrrar frístundamiðstöðvar.

Helstu úrslit:

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Gísli Borgþór Bogason GR, 37 punktar

2.sæti Hafþór Ægir Vilhjálmsson GL/GSG, 36 punktar (betri á seinni níu)

3.Einar Gíslason GL, 36 punktar

Höggleikur án forgjafar (besta skor)

1.sæti, Hjalti Pálmason GR, 74 högg

Nándarverðlaun (par 3 holur)

3.hola, Bergvin Þórðarson 1.24m

8.hola, Kristinn Hjartarson 3.64m

14.hola, Guðjón Theódórsson 4.09m

18.hola, Rósant Birgisson 3.79m

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju.  Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.   Verkalýðsfélagi Akraness (VLFA) eru færðar þakkir fyrir góðan stuðning við mótið.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.