Kæru félagsmenn GL, Garðavöllur var opnaður í gær 4. maí, af 60 sjálfboðaliðum sem mættu til leiks og léku 18 holur við frábærar aðstæður. Óhætt er að segja að Garðavöllur komi virkilega vel undan vetri með grænum flötum, teigum sem endurspeglaðist í mörgum ánægðum...
Golfklúbburinn Leynir og Kallabakarí gerðu á dögunum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Fyrir vikið mun Kallabakarí styrkja barna og unglingastarf klúbbsins á myndarlegan hátt. Kallabakarí er ört vaxandi vinnustaður í okkar heimabyggð þar sem lögð er áhersla á...