Vorkveðja formanns

Vorkveðja formanns

Kæru félagsmenn GL, Garðavöllur var opnaður í gær 4. maí, af 60 sjálfboðaliðum sem mættu til leiks og léku 18 holur við frábærar aðstæður. Óhætt er að segja að Garðavöllur komi virkilega vel undan vetri með grænum flötum, teigum sem endurspeglaðist í mörgum ánægðum...
Kallabakarí styrkir barna og unglingastarf GL til næstu 3 ára

Kallabakarí styrkir barna og unglingastarf GL til næstu 3 ára

Golfklúbburinn Leynir og Kallabakarí gerðu á dögunum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Fyrir vikið mun Kallabakarí styrkja barna og unglingastarf klúbbsins á myndarlegan hátt. Kallabakarí er ört vaxandi vinnustaður í okkar heimabyggð þar sem lögð er áhersla á...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.