Laugardaginn 20. apríl s.l. opnaði Bílaumboðið Askja sölu- og þjónustuumboð á Innnesvegi 1 á Akranesi. Það var mikill heiður fyrir Golfklúbbinn Leyni að fá boð á þann viðburð en við það tækifæri skrifaði Viktor Elvar Viktorsson, rekstrarstjóri Öskju á Vesturlandi, og...