80. ársþing ÍA var haldið hátíðlega á Garðavöllum í gær, 18. apríl. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá öfluga félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Halldóri B. Hallgrímssyni, Berglingi Helgu Jóhannsdóttur og Oddi Pétri Ottesen innilega til...