Valfell Fasteignamiðlun og Ráðgjöf og Golfklúbburinn Leynir hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valfell hefur til margra ára verið einn af aðal styrktaraðilum Leynis og því ánægjulegt að sjá samstarfið blómstra áfram og flögg Valfells á flötum Garðavallar...