


Að loknum aðalfundi.
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2022 fór fram fimmtudaginn 24. nóvember s.l. að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund en það var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Tveir nýir stjórnarmenn voru kosnir...
Aðalfundur og kjör stjórnar fer fram í kvöld.
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag fimmtudaginn, 24. nóvember á Garðavöllum og hefst kl. kl. 19:30. Fyrir fundinn kl. 19:00 býður stjórn upp á súpu að hætti Hlyns á Nítjándu. Óskað var eftir að framboð í stjórn GL kæmi fram fyrir 17. nóvember 2022. Nú er...