Golfklúbburinn Leynir endurtók leikinn í Meistaramóti klúbbsins fyrr í sumar þegar spilamennska þátttakenda var árangustengd. Golfklúbburinn naut aftur mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir alla fugla (birdie) sem...