Stjórn og starfsmenn Golfklúbbsins Leynis færa félagsmönnum og gestum Garðavallar óskir um gleðilegt sumar. O. Pétur Ottesen formaður GL hefur tekið saman stuttan pistil sem hvetur okkur kylfinga áfram inn í golfsumarið. Kæru félagar. Við sem héldum að árið 2020 hafi...