ER ÁRGJALDIÐ 2020 ÓGREITT ?

ER ÁRGJALDIÐ 2020 ÓGREITT ?

Stjórn Leynis vill minna á greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2020 en innheimta hófst í upphafi árs 2020. Skráning í klúbbinn gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri. Skráning iðkenda og greiðsla árgjalda...