Húsmótið fór fram laugardaginn 4. maí á Garðavelli og tóku 50 félagsmenn þátt.  Veðurblíðan lék við kylfinga og vallaraðstæður mjög góðar í upphafi sumars.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Einar Gíslason, 41 punktur

2.sæti Þórður Guðlaugsson, 39 punktar

3.sæti Búi Örlygsson, 38 punktar

Besta skor / höggleikur án forgjafar

1.sæti Stefán Orri Ólafsson, 72 högg

Nándarverðlaun

3.hola Reynir Sigurbjörnsson, 2,56m

18.hola Arna Magnúsdóttir, 2,31m

Golfklúbburinn Leynir þakkar öllum kylfingum fyrir þátttökuna og geta verðlaunahafar sótt verðlaun á skrifstofu GL frá og með mánudeginum 6.maí.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.