Haustmótaröð 2018 – skráning á golf.is

Haustmótaröð 2018 – skráning á golf.is

Opna haustmótaröðin 2018 hefst sunnudaginn 7.október.  Veðurspáin er ágæt fyrir sunnudaginn og hvetjum við sem flesta félagsmenn að mæta og taka þátt. Fyrirkomulag er 9 holu punktakeppni þar sem kylfingar geta spilað aftur 9 holur sama daginn og látið betri...