Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 10.-12. ágúst og 17.-19. ágúst.  Leynir sendi að vanda nokkrar sveitir til keppni samanber eftirfarandi:

1.Karla sveit Leynis keppti í 1.deild á Akranesi og endaði sveitin í 7.sæti af 8 sveitum. 

2.Kvennasveit Leynis keppti í 2.deild í Vestmannaeyjum og endaði í 2.sæti af 6 sveitum.

3.Sveit eldri kylfinga karla keppti 2.deild í Borgarnesi og endaði í 6.sæti af 8 sveitum. 

4.Unglingasveit 15 ára og yngri keppti á Flúðum og endaði sveitin í 8.sæti af 13 sveitum. 

5.Unglingasveit 18 ára og yngri keppti í Vestmannaeyjum og endaði sveitin í 10.sæti af 11 sveitum.

Golfklúbburinn Leynir þakkar kylfingum fyrir þátttökuna og þeirra framlagi fyrir hönd klúbbsins þegar kemur að Íslandsmóti golfklúbba.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.