Sveitir GL í Íslandsmóti golfklúbba 2018

Sveitir GL í Íslandsmóti golfklúbba 2018

Nú líður senn að Íslandsmóti Golfklúbba sem áður hét sveitakeppni GSÍ en GL sendir að venju sveitir til keppni.  Sveit kvenna spilar Vestmannaeyjavelli, Vestmannaeyjum dagana 10. til 12. ágúst og sveitina skipa eftirfarandi konur: Arna Magnúsdóttir Bára Valdís...