Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn fór fram mánudaginn 13.ágúst á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Jóna Björg Olsen, 26 punktar 2.sæti Sigríður Björk Kristinsdóttir,...
Haraldarbikarinn 2018 – skráning á golf.is

Haraldarbikarinn 2018 – skráning á golf.is

Haraldarbikarinn sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis verður haldið n.k. laugardag 18. ágúst og sunnudag 19. ágúst.  Ræst er út frá kl. 8 – 10 báða dagana. Leikfyrirkomulag er 18 holu höggleikur með og án forgjafar og geta kylfingar valið hvorn daginn...