Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 10.-12. ágúst og 17.-19. ágúst. Leynir sendi að vanda nokkrar sveitir til keppni samanber eftirfarandi: 1.Karla sveit Leynis keppti í 1.deild á Akranesi og endaði sveitin í 7.sæti af 8 sveitum. 2.Kvennasveit Leynis...