Haraldarbikarinn var haldinn helgina 18. – 19. ágúst á Garðavelli og tóku þátt 42 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi. 

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Höggleikur með forgjöf

1.sæti Matthías Þorsteinsson, 65 högg

2.sæti Haukur Þórisson, 66 högg

3.sæti Lárus Hjaltested, 68 högg

Höggleikur án forgjafar

1.sæti Kristvin Bjarnason 72 högg

Nándarmælingar

Laugardagur

3.hola Kristinn J. Hjartarson 5.45m

8.hola Svala Óskarsdóttir 0.81cm

Sunnudagur

14.hola Kristinn J. Hjartarson 11.02m

18.hola Ellen Ólafsdóttir, 4.35m

Golfklúbburinn Leynir þakkar kylfingum þátttökuna og geta vinnningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.