HB Granda mótaröðin hefst n.k. miðvikudag 18. júlí og eins og undanfarin ár geta félagsmenn spilað hvenær dagsins sem er eða skrá sig á golf.is á rástíma frá kl. 16 -18. Mótaröðin er innanfélagsmótaröð fyrir félagsmenn GL.
Leikfyrirkomulag er punktakeppni með forgjöf og gilda 3 bestu mótin af 6 til þess að komast í úrslitakeppnina.
Skráning er hafinn á golf.is