HB Granda mótaröðin hefst n.k. miðvikudag 18. júlí og eins og undanfarin ár geta félagsmenn spilað hvenær dagsins sem er eða skrá sig á golf.is á rástíma frá kl. 16 -18.  Mótaröðin er innanfélagsmótaröð fyrir félagsmenn GL.

Leikfyrirkomulag er punktakeppni með forgjöf og gilda 3 bestu mótin af 6 til þess að komast í úrslitakeppnina.

Skráning er hafinn á golf.is

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.