Meistaramót Leynis 2018 – úrslit

Meistaramót Leynis 2018 – úrslit

Meistaramóti GL lauk laugardaginn 14. júlí á Garðavelli.  Keppendur voru 102 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar. Vallaraðstæður voru erfiðar á köflum þar sem veðrið sýndi allar sínar hliðar með einum eða öðrum hætti meðan á mótinu stóð og fengu...
HB Granda mótaröðin 2018 – skráning hafinn á golf.is

HB Granda mótaröðin 2018 – skráning hafinn á golf.is

HB Granda mótaröðin hefst n.k. miðvikudag 18. júlí og eins og undanfarin ár geta félagsmenn spilað hvenær dagsins sem er eða skrá sig á golf.is á rástíma frá kl. 16 -18.  Mótaröðin er innanfélagsmótaröð fyrir félagsmenn GL. Leikfyrirkomulag er punktakeppni með...