Opna Helena Rubinstein og YSL mótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30.júní. Alls mættu 118 konur og léku við ágætis vallaraðstæður þar sem veður var milt með rigningu á köflum.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Í forgjafagjafaflokkinum 0-27,9
1. Bára Valdís Ármannsdóttir GL 40 punktar
2. Ísey Hrönn Steinþórsdóttir GR 40 punktar
3. Helga Dís Daníelsdóttir GL 34 punktar
Í forgjafaflokkinum 28-54
1. Kolbrún Haraldsdóttir GVG 46 punktar
2. Inga Hrönn Óttarsdóttir GL 41 punktar
3. Margrét Björg Jóhannsdóttir GR 37 punktar
Punktakeppni án forgjafar
1. Ásta Óskarsdóttir GR 21 punktar
2. Anna María Reynisdóttir GVG 17 punktar
3. Inga Dóra Konráðsdóttir GR 16 punktar
Nándarverðlaun
3.hola Rakel Kristjánsdóttir 
8.hola Rakel Krisjánsdóttir
18.hola Inga Hrönn Óttarsdóttir
Golfklúbburinn Leynir þakkar Heildsölunni Terma og versluninni Bjarg kærar þakkir fyrir stuðninginn. Einnig þökkum við öllum konunum sem tóku þátt í þessu móti.