Félagsfundur Golfklúbbsins Leynis er boðaður mánudaginn 29. maí n.k. kl. 20:00 í golfskála félagsins.
Dagskrá:
1. Kynning á stöðu húsnæðismála og teikningum af nýrri frístundamiðstöð við Garðavöll.
2. Heimild til stjórnar GL um að ganga til samninga við Akraneskaupstað um verkefnið Frístundamiðstöð við Garðavöll.
3. Annað.
Stjórn Golfklúbbsins Leynis.