Landsbankinn og Leynir endurnýjuðu samstarfssamning

Landsbankinn og Golfklúbburinn Leynir endurnýjaðu samstarfssamning í tilefni vígslu og opnunar Frístundamiðstöðvarinnar sl. laugardag 11.maí. Landsbankinn hefur til langs tíma verið viðskiptabanki Leynis og stutt við starf klúbbsins með miklum myndarbrag þegar kemur...

lesa meira

Olís gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir

Við vígslu og opnun frístundarmiðstöðvar á Garðavelli laugardaginn 11.maí  s.l. var undirritaður samstarfssamningur milli Olíuverslunar Íslands (Olís) og Golfklúbbsins Leynis um viðskipti og stuðning við starfsemi hans.  Aðili að samningnum er Galito Bistro Cafe sem...

lesa meira

Frumherjabikarinn – úrslit

Frumherjabikarinn fór fram sunnudaginn 12.maí með þátttöku 29 félagsmanna Leynis.  Frumherjabikarinn er eitt af elstu mótum Leynis eða frá árinu 1986 og með mikla hefð þegar kemur að innanfélagsmótum Leynis. Helstu úrslit: Höggleikur með forgjöf 1.sæti, Þröstur...

lesa meira

Opna frístundamótið – úrslit

Opna frístundamótið fór fram laugardaginn 11.maí með þátttöku um 65 kylfinga.  Veðrið lék við kylfinga og gesti Garðavallar sem fögnuðu sömuleiðis vígslu og opnun nýrrar frístundamiðstöðvar. Helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Gísli Borgþór Bogason GR, 37...

lesa meira

Mikill fjöldi gesta við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar

Mikill fjöldi gesta mætti við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar laugardaginn 11.maí. Boðið var upp á kaffi og köku ásamt pylsum og tilheyrandi fyrir gesti. Gestir fengu að kynna sér golf með golfkennurum og unglingum GL ásamt því að kynna sér aðstöðu og hvað ný...

lesa meira

Kynning á golfreglum 7.maí

Kynning verður haldin í kvöld þriðjudaginn 7.maí á nýjum golfreglum sem tóku gildi um síðustu áramót. Hörður Geirsson golfdómari mun fara yfir þær breytingar sem hafa orðið með félagsmönnum. Kynningin verður haldin í nýrri frístundamiðstöð kl.19:00 og mun standa yfir...

lesa meira

Mótahald farið af stað og golfreglu kynning 7.maí

Nú strax í byrjun maí eru golfmót og aðrir tengdir viðburðir komnir á fullt hjá okkur í Golfklúbbnum Leyni og nóg um að vera næstu daga og vikuna á Garðavelli og í nýrri frístundamiðstöð.  Dagskrá vikunnar 6.maí – 12.maí: Þriðjudagur 7.maí – Golfreglu kynning kl....

lesa meira

Húsmótið: Stefán Orri og Einar Gísla sigruðu

Húsmótið fór fram laugardaginn 4. maí á Garðavelli og tóku 50 félagsmenn þátt.  Veðurblíðan lék við kylfinga og vallaraðstæður mjög góðar í upphafi sumars. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Einar Gíslason, 41 punktur 2.sæti Þórður...

lesa meira

Gamlar fréttir

maí 2019
M Þ M F F L S
« apr    
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031