Skip Navigation LinksFréttir

19. mars 2018

Lið Þórðar vann Vetrarmótaröð Leynis

Vetrarmótaröð Leynis lauk nú nýlega um miðjan mars með sigri liðs Þórðar Elíassonar en auk hans skipuðu liðið Alfreð Þór Alfreðsson og Guðmundur Sigvaldason. Lið Þórðar vann alla sína leiki í riðla- og úrslitakeppni og fór í gegnum mótaröðina með glæsibrag. Lið Marel sem skipað var Hafsteini Gunnarssyni, Kristni J.Hjartarsyni og Daníel Viðarssyni varð í öðru sæti og lið Einars Jónssonar sem skip...
8. mars 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 8. mars 2018

Þessa dagana ganga framkvæmdir við nýja frístundamiðstöð vel og hjálpar gott veðurfar. Reisning á kjallaraveggjum hófst í dag 8.mars hjá BM Vallá og Sjamma. Annars var tíðarfarið í febrúar ekki hliðholt framkvæmdum utandyra þar sem mikil snjókoma stóð linnulaust yfir og framkvæmdir á verkstað lágu niðri fyrstu tvær vikurnar í febrúar eftir kraftmikla undirbúningsvinnu í desember, og niðurrif, upp...
8. mars 2018

Er árgjaldið 2018 ógreitt ?

Stjórn Leynis vill minna á greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2018 en innheimta hófst í upphafi árs 2018. Skráning í klúbbinn okkar gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri. Yfirlit árgjalda fyrir árið 2018 er eftirfarandi ásamt frekari upplýsingum um greiðslumöguleika: Árgjöld 2018: - Fullt gjald 85.000 kr. - Makagjald 60.000 kr. ...
14. febrúar 2018

Valdís Þóra við keppni í Ástralíu

Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr röðum Golfklúbbsins Leynis hefur undanfarnar vikur verið við keppni í Ástralíu og nú nýlega tryggði hún sér þátttökurétt á ISPS mótinu á LPGA mótaröðinni með frábærum hring á úrtökumóti. Alls tóku 100 kylfingar þátt á úrtökumótinu og voru þrjú sæti í boði. ISPS mótið hefst fimmtudaginn 15.febrúar og lýkur sunnudaginn 18.febrúar. Valdís Þóra hóf keppni á...
7. febrúar 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 7. febrúar 2018

Undirbúningur á framkvæmdasvæði við Garðavöll vegna frístundamiðstöðvar hófst í desember 2017 eins og áður hefur komið fram í tilkynningum til félagsmanna og hélt áfram af fullum krafti í janúar 2018 en þá hófst undirbúningur fyrir niðurrif á byggingum þegar félagsmenn fjölmenntu einn laugardag og aðstoðuðu við flutning á tækjum og húsbúnaði sem settur var í geymslu meðan á framkvæmdum stendur. ...
24. janúar 2018

Leynir auglýsir eftir golfkennara

Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir golfkennara sem mun vinna með íþróttastjóra í skipulagningu og utanumhaldi á íþróttastarfi GL. Umsóknum skal fylgja greinargóð ferilskrá umsækjenda. Senda skal umsóknir á netfangið biggi@leynir.is, merkt golfkennari fyrir 20. febrúar 2018. Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri GL í síma 663-3500 og á netfanginu biggi@leynir.is
23. janúar 2018

Vetrarmótaröðin 2018 hófst 22.janúar með sigri Doddana á liði l...

Mánudaginn 22. janúar hófst vetrarmótaröðin í golfherminum. 8 lið skráðu sig á til leiks sem spila í tveimur riðlum með 4 liðum í hvorum riðli og hefur skráningu verið lokað. Í fyrsta leik mótaraðarinnar léku Team Doddi og Team listamenn í hörkuleik sem fram fór á vellinum Banff Springs í Alberta Canada, nánar tiltekið í Klettafjöllum þar vestra. Leikar enduðu með sigri Team Dodda. Næsti leikur...
19. janúar 2018

Vel heppnuð skóflustunga að nýrri frístundamiðstöð

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri frístundamiðstöð við Garðavöll á Akranesi föstudaginn 19. janúar, að viðstöddu fjölmenni. Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður standa að framkvæmdinni og á meðfylgjandi mynd má sjá Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóra, Helgu Sjöfn Jóhannesdóttur formann ÍA, Þórð Emil Ólafsson formann GL og Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra GL taka fyrstu skóflustungu...
Golfklúbburinn Leynir er eitt af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ
1x2
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands
Félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ
Akraneskaupstaður
Lottó
Nepal