Skip Navigation LinksFréttir

1. desember 2018

Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Akraneskaupstað óskar eftir rekstrar- og samstafsaðila nýrrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll. Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum rekstraraðila með ástríðu fyrir góðri þjónustu og mat. Frábært tækifæri fyrir réttan aðila en ný frístundamiðstöð er um 1000 fermetrar og tekur allt að 200 manns í sæti. Frábær staðsetning með nægum bílastæðum ...
28. nóvember 2018

Opna haustmótaröðin nr. 4 af 4 - úrslit

Fjórða og síðasta mótið í opnu haustmótaröðinni fór fram s.l. laugardag 24.nóvember með þátttöku 17 kylfinga. Kalt var í veðri en kylfingar létu það ekkert á sig fá og kláruðu mótaröðina við ágætis aðstæður vallaraðstæður þar sem spilað var inn á sumarflatir sem voru opnaðar tímabundið til að klára mótahald haustsins. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Kristleifur...
26. nóvember 2018

Aðalfundur Leynis - breytt dagsetning - 11.des 2018

Af ófyrirsjáanlegum ástæðum þarf að færa aðalfund Golfklúbbsins Leynis til þriðjudagssins 11. desember í stað þriðjudagssins 4. desember 2018 sem áður var búið að birta. Aðalfundurinn fer fram kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir 27. n...
10. nóvember 2018

Stefnumótun með félagsmönnum 12.nóv. 2018

Stjórn Leynis boðar til fundar um stefnumótun og rýni á starfsemi klúbbsins n.k. mánudag 12.nóvember í hátíðasal ÍA á Jaðarsbökkum. Fundurinn byrjar kl. 19 og er fyrirhugað að bjóða upp á léttar veitingar s.s. kaffi, gos, samlokur og þess háttar. Stjórn Leynis vill hvetja sem flesta félagsmenn að mæta og taka þátt í að móta starf klúbbsins. Vinsamlega láttu okkur vita á netfangið leynir@leyni...
6. nóvember 2018

Aðalfundur Leynis - 4. desember 2018

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 4. desember kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir 27. nóvember næstkomandi. Áhugasamir skulu senda tölvupóst á leynir@leynir.is
29. október 2018

Garðavöllur lokar formlega á sumarflatir og teiga

Frá og með mánudeginum 29. október hefur Garðavöllur lokað inn á sumarflatir og teiga. Vetraflatir og teigar hafa verið útbúnir á seinni níu holum vallarins. Völlurinn verður áfram opin fyrir kylfinga meðan veðurfar leyfir og mun tilkynning verða send út síðar þegar og ef vellinum verður lokað í vetur. Vinsamleg tilmæli vallarstjóra er að gæta að umgengni nú þegar haustið er skollið á og tíðarf...
18. október 2018

Kótilettukvöld Leynis - skráning hafinn

Miðvikudaginn 24.október n.k. verður haldið kótilettukvöld í golfskálanum að hætti Leynismanna til styrktar starfi klúbbsins. Yfirkokkur verður Pétur Ott og aðstoðarmenn í eldhúsinu verða Hörður Kári, Heimir Jónasar og Þórður Emil. Húsið opnar kl. 19:00 og barinn verður opinn. Verð kr. 5.000-, skráning fer fram á netfanginu thordur.emil@gmail.com Stjórn Leynis vonast til að sjá sem flesta og ei...
18. október 2018

Opna haustmótaröðin nr.2 af 4 - úrslit

Opna haustmótaröðin fer vel af stað og í móti nr. 2 af 4 sem fram fór laugardaginn 13. október mættu 31 kylfingur. Garðavöllur er í ágætis standi miðað við árstíma og vill mótanefnd GL hvetja sem flesta kylfinga að taka þátt ef þeir eiga þess kost. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti María Björg Sveinsdóttir GL, 22 punktar 2.sæti Þröstur Vilhjálmsson GL, 21 punk...