Gleðileg nýtt ár – greiðsla árgjalda fyrir 2020

Golfklúbburinn Leynir sendir félagsmönnum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum.  Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til.  Sömuleiðis spennandi tímar með glæsilegum golfvelli sem skartaði sínu...

lesa meira

Rakel Óskarsdóttir ráðin framkvæmdastjóri

Rakel Óskarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Golfklúbbnum Leyni, GL. Rakel tekur við starfinu af Guðmundi Sigvaldasyni sem hefur verið framkvæmdastjóri síðastliðinn 7 ár. Samkomulag milli Rakelar og GL var handsalað á Nýársdag  og mun Rakel hefja störf...

lesa meira

Valdís Þóra tilnefnd í kjöri íþróttamanns Akraness

Stjórn Golfklúbbsins Leynis hefur tilnefnt Valdísi Þóru Jónsdóttur atvinnukylfing sem fulltrúa Leynis í kjöri íþróttamanns Akraness 2019. Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019 og fer athöfnin fram í Íþróttahúsinu á...

lesa meira

Valdís Þóra valinn kylfingur ársins 2019

Golfsamband Íslands hefur valið kylfinga ársins 2019 og voru Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni og Guðmundur Ágúst Kristjánsson atvinnukylfingur úr Golfklúbb Reykjavíkur fyrir valinu. Í frétt á heimasíðu GSÍ kemur fram að þetta sé í...

lesa meira

Fréttir af aðalfundi Leynis

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2019 var haldinn í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli þriðjudaginn 10. desember 2019, kl.19:30. Þórður Emil Ólafsson formaður fór yfir skýrslu ogstarf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins fyrir árið 2019 og framkvæmdastjóri kynnti...

lesa meira

Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun GL

Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun Leynis við Garðavöll og bjóðum við margt spennandi í jólapakkann hans/hennar. GolfboltarGolfhanskarVetrarlúffurUllarhúfurDerhúfurGolfbeltiGolfpokarGolfkerrurFerðapokar fyrir golfsettiðPólobolir og chill out peysurMerktur GL...

lesa meira

Gamlar fréttir

janúar 2020
M Þ M F F L S
« des    
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031