Miðvikudagsmót nr. 4 fært til þriðjudags 17.september

Vegna leiðinda veðurspá fyrir miðvikudaginn 18.september hefur mótanefnd GL ákveðið að færa miðvikudagsmót nr. 4 yfir á þriðjudaginn 17.september.  Félagsmenn sem voru búnir að skrá sig í mótið eru vinsamlega beðnir að skrá sig að nýju í mótið með nýrri...

lesa meira

Vatnsmótinu FRESTAÐ

Vatnsmótinu hefur verið FRESTAÐ vegna leiðinda veðurspá fyrir laugardaginn 14.september.  Ný dagsetning á mótinu verður send út síðar til félagsmanna.

lesa meira

Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu 7.september

Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu í gær laugardaginn 7.september.  Ekki eru neinir pollar á vellinum eftir þetta mikla vatnsveður sem gekk yfir suð vestur horn landsins og því hvetjum við alla kylfinga til að nýta sér góðar vallaraðstæður meðan veður leyfa...

lesa meira

Næturfrost – tímabundnar lokanir

Nú er sá árstími genginn í garð að hætt er við næturfrosti. Kaldar haustnætur með heiðskírum himni er ávísun á frost niður við jörðu í morgunsárið. Þegar hrím myndast á grasinu getur það orðið fyrir skemmdum ef gengið er á því, sérstaklega á púttflötunum. Félagsmenn...

lesa meira

Opna Akraness mótið – úrslit

Opna Akraness mótið fór fram laugardaginn 24.ágúst með þátttöku 94 kylfinga þar sem vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar og hæglætisveður sem lék við kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 41...

lesa meira

Mikil þátttaka í púttmóti 60 ára og eldri

Pútt mót FÁÍA 60+ fór fram á Garðavelli Akranesi fimmtudaginn 22.ágúst. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar setti mótið ásamt Guðmundi Sigvaldasyni framkvæmdastjóra Golfklúbbsins Leynis.  Mikill fjöldi tók þátt en yfir 90 manns bæði konur og...

lesa meira

Leynir og fasteignasalan Lögheimili endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Lögheimili endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Heimir Bergmann eiganda Fasteignasölunnar Löghemili við undirritun samningsins. Leynir færir þakkir...

lesa meira

Gamlar fréttir

september 2019
M Þ M F F L S
« ágú    
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30