Skip Navigation LinksFréttir

27. maí 2017

Vel heppnað góðgerðar golfmót Team Rynkeby á Íslandi: Reynir og...

Góðgerðar golfmót Team Rynkeby á Íslandi var haldið á Garðavelli laugardaginn 27. maí 2017 með þátttöku um 70 kylfinga. Mótið tókst vel og veðrið gott eins og allar vallaraðstæður sömuleiðis. Mótið var haldið af Team Rynkeby Ísland í samstarfi við Golfklúbbinn Leyni og rennur allur ágóði til styrktarfélags krabbameinsjúkra barna. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forg...
26. maí 2017

Góðgerðar golfmót Team Rynkeby - skráning á golf.is

Góðgerðar golfmót Team Rynkeby verður haldið á Garðavelli laugardaginn 27. maí 2017. Ræst er út frá kl. 8 – 13 og er skráning í fullum gangi. Enn eru lausir rástímar og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt og leggja málefninu lið en allur ágóði rennur til styrktar krabbameinsjúkum börnum. Leikfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni þar sem glæsileg verðlaun að verðmæti um 500.000 eru í boði ...
23. maí 2017

Nýliðanámskeið - skráning hafinn

Nýliðanámskeið GL í golfi verða haldin dagana 29. maí, 1. júní og 6. júní n.k. Um er að ræða þrjú skipti þar sem farið verður í undirstöðuatriði golfsins og hefjast námskeiðin kl. 18 og standa til kl. 19. Námskeiðin eru ætluð þeim félagsmönnum sem gengu í klúbbinn í vetur / vor sem byrjendur eða nýjir félagsmenn og/eða eftir langa fjarveru úr klúbbnum. Kennt verður á æfingasvæðinu Teigum og...
22. maí 2017

Félagsfundur 29. maí 2017

Félagsfundur Golfklúbbsins Leynis er boðaður mánudaginn 29. maí n.k. kl. 20:00 í golfskála félagsins. Dagskrá: 1. Kynning á stöðu húsnæðismála og teikningum af nýrri frístundamiðstöð við Garðavöll. 2. Heimild til stjórnar GL um að ganga til samninga við Akraneskaupstað um verkefnið Frístundamiðstöð við Garðavöll. 3. Annað. Stjórn Golfklúbbsins Leynis.
20. maí 2017

Rafnkell og Hróðmar sigruðu stóra opna skemmumótið

Stóra OPNA skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 20. maí við frábærar vallar aðstæður þar sem sól og blíða réð ríkjum. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1. Rafnkell K. Guttormsson GL, 41 punktur 2. Karl Ívar Alfreðsson GL, 40 punktar 3. Bjarni Guðmundsson GL, 38 punktar (fleiri punktar á síðustu 3 holum) Höggleikur án forgjafar (besta skor) 1. Hró...
17. maí 2017

Stóra OPNA skemmumótið 2017 - skráning á golf.is

Stóra OPNA skemmumótið verður haldið n.k. laugardag 20. maí á Garðavelli og er ræst út frá kl. 8:00 – 13:00. Leikfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni með forgjöf, spilað um besta skor og nándarmælingar á par 3 holum. Mótið er haldið með stuðning Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) þar sem spilað er um glæsileg verðlaun. Frekari upplýsingar og skráning á golf.is
13. maí 2017

Axel Fannar og Theódór unnu Frumherjabikarinn og Birgir fór hol...

Frumherjarbikarinn fór fram laugardaginn 13. maí á Garðavelli og þar urðu hlutskarpastir Axel Fannar Elvarsson án forgjafar og Theódór Freyr Hervarsson með forgjöf. Frumherjarbikarinn er innanfélagsmót með mikla hefð allt aftur til ársins 1986 er það var haldið í fyrsta skipti. Í þetta skiptið mættu 38 keppendur til leiks. Garðavöllur lítur vel út nú um miðjan maí og voru kylfingar ánægðir með ...
11. maí 2017

Afhending pokamerkja og félagsskírteina 2017

Nú eru pokamerki og félagskírteini kominn í hús og tilbúinn til afgreiðslu á skrifstofu GL. Félagsmenn GL eru vinsamlega beðnir að sækja þau þegar þeir koma næst á völlinn en almennt er þess krafist að kylfingar sýni félagsskírteinið sitt þegar þeir heimsækja aðra golfvelli og/eða staðfesta skráningu á rástíma. Í fyrra (2016) tókum við í notkun nýja tegund félagsskírteina. Nýju skírteinin eru...
Golfklúbburinn Leynir er eitt af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ
1x2
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands
Félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ
Akraneskaupstaður
Lottó
Nepal