Skip Navigation LinksFréttir

22. mars 2017

Áttu eftir að greiða félagsgjaldið 2017 ?

Nú þegar styttist í vorið og að Garðavöllur opni vill stjórn GL minna félagsmenn og aðra áhugasama um félagsaðild að greiða félagsgjaldið fyrir árið 2017. Hægt er að greiða félagsgjaldið á heimasíðu IA, sjá www.ia.is (iðkendavefur IA – Skráning í Nóra -). Ath: í Nóra er valmöguleiki á greiðslum og geta iðkendur greitt með greiðsluseðli sendum í heimabanka. Eins er hægt að greiða inn á re...
16. mars 2017

Mótaskrá GL sumarið 2017

Mótaskrá GL sumarið 2017 er kominn á vefsíðuna www.golf.is Að venju er mikið af mótum í boði fyrir félagsmenn og aðra gesti Garðavallar og þá bæði innanfélagsmót og opin mót. Nokkrar dagsetningar móta sem vert er að minnast á: - Meistaramót GL börn, unglingar og fullorðnir, 3. júlí til 8. júlí. - Íslandsmót unglinga í höggleik, 13. júlí til 16. júlí. - Íslandsmót golfklúbba, 1. deild kv...
9. mars 2017

Sumarstörf í boði 2017

Golfklúbburinn Leynir óskar eftir starfsfólki sumarið 2017 frá maí til og með ágúst. Okkur vantar flokkstjóra sem hefur náð 25 ára aldri og mun hafa umsjón með umhirðu og slætti á golfvellinum. Flokkstjóri mun vinna náið með framkvæmdastjóra og vallarstjóra við skipulag og framkvæmd á umhirðu og slætti. Okkur vantar starfsmenn sem hafa náð 17 ára aldri í umhirðu og slátt á golfvellinum. U...
3. mars 2017

Samningur undirritaður um rekstur golfskálans sumarið 2017

Golfklúbburinn Leynir skrifaði undir samning fimmtudaginn 2. mars við Steinþór Árnason um rekstur golfskálans og veitingasölu sumarið 2017. Steinþór hefur víðtæka reynslu af rekstri kaffihúsa, veitingastaða og hótela bæði á Íslandi og erlendis sem án efa mun nýtast til að gera góðan golfskála enn betri. Golfskálinn og veitingareksturinn mun fá rekstrarheitið 19 holan sem á vel við þvi h...
28. febrúar 2017

Ægir og félagar sigruðu vetrarmótaröð GL í golfhermi

Vetrarmótaröð GL var haldinn í golfhermi nú í janúar og febrúar. Mótaröðin tókst vel og var spilað í tveimur riðlum með þátttöku 6 liða. Keppnisfyrirkomulagið var betri boltinn þar sem tveir leikmenn frá hverju liði spiluðu. Úrslitakeppnin var ekki síður skemmtileg þar sem liðin komu ákveðin til leiks og spiluðu um sæti og má sjá úrslit hér neðar. Mótið þótti takast vel og má vænta þess a...
20. febrúar 2017

Íþróttastjóri óskast til starfa

Golfklúbburinn Leynir óskar eftir íþróttastjóra og golfkennara til starfa Íþróttastjóri gengir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og hefur umjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. Starfssvið - Stefnumótun og markmiðasetning varðandi golfþjálfun. - Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar barna og unglinga. - Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar afrekskylfinga. - Ábyrgð ...
19. febrúar 2017

Björn Viktor sigraði Vetrarmót # 5

Vetrarmót # 5 (9 holu punktakeppni með forgjöf) var haldið á Garðavelli laugardaginn 18. febrúar með þátttöku 56 kylfinga. Þetta golfmót fer án efa í sögubækurnar á Garðavelli en elstu félagsmenn muna ekki eftir öðru eins og að það sé spilað inn á sumarflatir á þessum árstíma og völlurinn í þessu góða ástandi sem hann er. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1. Björn Viktor Viktorsson, 20 punk...
16. febrúar 2017

Vetrarmót # 5 - innanfélagsmót laugardaginn 18. febrúar - skrán...

Laugardaginn 18. febrúar verður haldið 9 holu innanfélagsmót (holur 10-18) þar sem ræst er út af öllum teigum samtímis kl. 10:00 ef næg þátttaka fæst en lágmarksfjöldi er 15 kylfingar. Spilað er af sumarflötum og teigum í þetta skiptið en veðurfar s.l. vikur er afar sérstakt og því eru kylfingar hvattir til að nýta svona tækifæri sem gefst nú um miðjan febrúar. Spiluð verður punktakeppni með ...
1x2
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands
Félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ
Akraneskaupstaður
Lottó
Nepal