Er árgjaldið 2019 ógreitt ?

Stjórn Leynis vill minna á greiðslu árgjalda en innheimta hófst í upphafi árs 2019.  Skráning í klúbbinn okkar gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri.  Vikuna 28.jan-1.feb hafa verið truflanir í...

lesa meira

Við leitum að vallarstarfsmönnum

Golfklúbburinn Leynir óskar eftir sumarstarfsmönnum við umhirðu og slátt á golfvelli. Æskilegt að umsækjendur hafi náð 17 ára aldri og séu með bílpróf, vinnuvélapróf kostur.  Reynsla af golfvallarvinnu kostur en ekki skilyrði.  Vinnutími er frá kl. 7:00 til 15:00 alla...

lesa meira

Þorrablót Skagamanna – sjálfboðaliðar óskast

Golfklúbburinn Leynir leitar eftir ÞINNI aðstoð á þorrablóti Skagamanna sem verður haldið laugardaginn 26. janúar n.k.  Golfklúbbnum Leyni hefur verið boðið að sjá um bar afgreiðslu líkt og undanfarinn 6 ár í fjáröflunarskyni.   Við leitum eftir...

lesa meira

Ný uppfærð Heimasíða Leynis

Heimasíða Leynis var uppfærð nýlega og sett í loftið s.l. föstudag 11.janúar. Nýja síðan hefur fengið almenna uppfærslu og "andlitslyfingu".  Heimasíðunni er stýrt af vefstjórnar hugbúnaðinum Wordpress sem gerir alla vinnu með síðuna einfalda og þægilega....

lesa meira

Valdís Þóra kjörin íþróttamaður Akraness

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL var kjörin íþróttamaður ársins á Akranesi 2018 sunnudaginn 6. janúar 2019 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Hesta íþróttamaðurinn Jakob Svavar Sigurðarson varð annar í kjörinu og Stefán Gísli...

lesa meira

Greiðsla árgjalda fyrir 2019 er hafinn

Á aðalfundi GL sem haldinn var 11. desember s.l. voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2019 og verða þau með eftirfarandi hætti: Árgjöld Gull aðild/vildarvinur 100.000 kr. Fullt gjald 89.000 kr.* Makagjald 64.500 kr. 22 - 29 ára 64.500 kr. 67 ára og eldri 64.500 kr....

lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Golfklúbburinn Leynir sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til og bjóða Leynismenn alla velkomna á Garðavöll þegar vorar. Ef þú...

lesa meira

Jólakveðja – opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa og afgreiðsla Leynis hefur flutt í nýja frístundamiðstöð og verður lokuð frá 24.des til og með 2.janúar 2019. Inniæfingaaðstaða hefur opnað í kjallara nýrrar frístundamiðstöðvar og verður opnunartíminn um jólahátíðina skv. eftirfarandi: 24.des –...

lesa meira

Gamlar fréttir

mars 2019
M Þ M F F L S
« feb    
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031