Þorrablót Skagamanna – sjálfboðaliðar óskast

Golfklúbburinn Leynir leitar eftir ÞINNI aðstoð á þorrablóti Skagamanna sem verður haldið laugardaginn 26. janúar n.k.  Golfklúbbnum Leyni hefur verið boðið að sjá um bar afgreiðslu líkt og undanfarinn 6 ár í fjáröflunarskyni.   Við leitum eftir...

lesa meira

Ný uppfærð Heimasíða Leynis

Heimasíða Leynis var uppfærð nýlega og sett í loftið s.l. föstudag 11.janúar. Nýja síðan hefur fengið almenna uppfærslu og "andlitslyfingu".  Heimasíðunni er stýrt af vefstjórnar hugbúnaðinum Wordpress sem gerir alla vinnu með síðuna einfalda og þægilega....

lesa meira

Valdís Þóra kjörin íþróttamaður Akraness

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL var kjörin íþróttamaður ársins á Akranesi 2018 sunnudaginn 6. janúar 2019 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Hesta íþróttamaðurinn Jakob Svavar Sigurðarson varð annar í kjörinu og Stefán Gísli...

lesa meira

Greiðsla árgjalda fyrir 2019 er hafinn

Á aðalfundi GL sem haldinn var 11. desember s.l. voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2019 og verða þau með eftirfarandi hætti: Árgjöld Gull aðild/vildarvinur 100.000 kr. Fullt gjald 89.000 kr.* Makagjald 64.500 kr. 22 - 29 ára 64.500 kr. 67 ára og eldri 64.500 kr....

lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Golfklúbburinn Leynir sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til og bjóða Leynismenn alla velkomna á Garðavöll þegar vorar. Ef þú...

lesa meira

Jólakveðja – opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa og afgreiðsla Leynis hefur flutt í nýja frístundamiðstöð og verður lokuð frá 24.des til og með 2.janúar 2019. Inniæfingaaðstaða hefur opnað í kjallara nýrrar frístundamiðstöðvar og verður opnunartíminn um jólahátíðina skv. eftirfarandi: 24.des –...

lesa meira

Valdís Þóra kylfingur ársins í annað sinn á ferlinum

Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valinn kylfingar ársins 2018 af Golfsambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti þar sem tveir einstaklingar eru valdir sem kylfingar ársins hjá GSÍ, kona og karl. Þetta er í annað sinn...

lesa meira

Fréttir af aðalfundi Leynis

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis var haldinn í hátíðarsal ÍA þriðjudaginn 11. desember 2018. Formaður fór yfir skýrslu og starf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins og framkvæmdastjóri kynnti fjárhags- og rekstraráætlun ársins 2019. Rekstrartekjur á árinu voru 78.7...

lesa meira

Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Akraneskaupstað óskar eftir rekstrar- og samstafsaðila nýrrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll. Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum rekstraraðila með ástríðu fyrir góðri þjónustu og mat. Frábært tækifæri fyrir...

lesa meira

Gamlar fréttir

janúar 2019
M Þ M F F L S
« des    
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031