Fréttir

Nýliðaskjöldurinn 2017 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn 2017 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn fór fram þriðjudaginn 19.september á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Reynir Gunnarsson, 19 punktar (betri á síðustu 3 holum)...

read more
Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is

Nýliðaskjöldurinn 2017 – skráning hafinn á golf.is

Nýliðaskjöldurinn 2017 verður haldinn n.k. þriðjudag 19. september og er mótið hugsað fyrir forgjafarhærri kylfinga innan Leynis um er að ræða 9 holu innanfélagsmót.  Ræst verður út frá kl. 16 - 17:30 og fer skráning fram á golf.is Leikfyrirkomulag - 9 holu...

read more
Michael fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar

Michael fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar

Michael Sigþórsson úr Golfklúbbnum Keili fór holu í höggi sunnudaginn 10. september 2017 á 18. flöt Garðavallar í starfsmannamóti Eimskips. Michael notaði 6 járn af gulum teig og var stífur vindur á móti. Michael sá ekki kúluna eða hvar hún endaði fyrr en komið var á...

read more
Samningar um uppbyggingu á Frístundamiðstöð undirritaðir

Samningar um uppbyggingu á Frístundamiðstöð undirritaðir

Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður skrifuðu undir samninga um uppbyggingu á Frístundamiðstöð við Garðavöll fimmtudaginn 7. september 2017 í golfskálanum á Garðavelli.  Frístundamiðstöðin verður rúmlega 1000m2 að stærð og skiptist í 700m2 jarðhæð og 300m...

read more
Stórglæsilegt styrktarmót í boði Samhentir og Vörumerking

Stórglæsilegt styrktarmót í boði Samhentir og Vörumerking

Stórglæsilegt opið styrktarmót á Garðavelli laugardaginn 9.september í boði Samhentir og Vörumerking.  Mótið er haldið til styrktar öflugu afreksstarfi Leynis. Leikfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni með forgjöf og einnig höggleikur án forgjafar (besta skor)....

read more
Leynir og Lögheimili gera með sér samstarfssamning

Leynir og Lögheimili gera með sér samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Lögheimili eignamiðlun ehf. gerðu með sér samstarfssamning nýlega. Samstarfssamningurinn felur í sér stuðning við starf GL og er auglýsing við aðkomu og 1.teig hluti af samkomulaginu. Golfklúbburinn Leynir færir Lögheimili kærar þakkir fyrir....

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.