Fréttir
Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmót fyrir afreksstarf Leynis – úrslit
Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmót fyrir afreksstarf Leynis var haldið laugardaginn 9.september á Garðavelli og tóku þátt 56 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni...
Opna Samhentir og Vörumerking: Seinkun á rástímum vegna næturfrost
Kylfingar athugið: vegna næturfrost verður seinkun á ræsingu í Opna Samhentir og Vörumerking og færast rástímar því til. Vinsamlega kynnið ykkur breytta rástíma á golf.is Vallarstarfsmenn þurftu í morgunsárið að bíða átekta til slá flatir og önnur svæði...
Samningar um uppbyggingu á Frístundamiðstöð undirritaðir
Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður skrifuðu undir samninga um uppbyggingu á Frístundamiðstöð við Garðavöll fimmtudaginn 7. september 2017 í golfskálanum á Garðavelli. Frístundamiðstöðin verður rúmlega 1000m2 að stærð og skiptist í 700m2 jarðhæð og 300m...
Stórglæsilegt styrktarmót í boði Samhentir og Vörumerking
Stórglæsilegt opið styrktarmót á Garðavelli laugardaginn 9.september í boði Samhentir og Vörumerking. Mótið er haldið til styrktar öflugu afreksstarfi Leynis. Leikfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni með forgjöf og einnig höggleikur án forgjafar (besta skor)....
Leynir og Lögheimili gera með sér samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Lögheimili eignamiðlun ehf. gerðu með sér samstarfssamning nýlega. Samstarfssamningurinn felur í sér stuðning við starf GL og er auglýsing við aðkomu og 1.teig hluti af samkomulaginu. Golfklúbburinn Leynir færir Lögheimili kærar þakkir fyrir....
Fyrirtækjamót GL 2017 – úrslit
Fyrirtækjamót GL fór fram föstudaginn 29. september á Garðavelli með þátttöku yfir 20 fyrirtækja og 48 fulltrúa þeirra. Mótið tókst vel í alla staði allt frá upphafi til enda en að loknu móti var boðið upp á glæsilegan veislumat í golfskálanum sem 19.holan sá...
Sumarlok – útsala á fatnaði merktum GL
Golfverslun Leynis hefur boðið upp á gæða golf fatnað í sumar frá FJ (FootJoy) og nú býðst félagsmönnum að kaupa fatnað merktan klúbbnum á sannkölluðum kostakjörum og er um algjöra útsölu að ræða nú í sumarlok. Fatnaðurinn sem um ræðir er fyrir börn, konur og...
Góður árangur hjá unglingum GL
Íslandsbanka- og Áskorendamótaröð GSÍ lauk s.l. helgi og hafa unglingar frá GL verið dugleg að sækja mótaraðir sumarsins. Árangur unglingana hefur verið góður og oftar en ekki unnið til verðlauna. Síðastliðna helgi endaði Björn Viktor Viktorsson í 2.sæti í flokki 14...
Opna Samhentir og Vörumerking – FRESTAÐ
Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmóti fyrir afreksstarf GL hefur verið frestað vegna leiðinda veðurspár og lítillar þátttöku. Nýr tími fyrir mótið verður tilkynntur síðar.