Fréttir

Golfhermir og inniaðstaða opnar veturinn 2017-2018

Golfhermir og inniaðstaða opnar veturinn 2017-2018

Inniaðstaða GL hefur opnað og í vetur stendur félagsmönnum GL að nýta sér inniaðstöðuna til að viðhalda  púttstrokunni og golfsveiflunni.  Inniaðstaðan er sem áður í vélaskemmu GL beint upp af æfingasvæðinu Teigum. Opnunartími inniaðstöðunnar til...

read more
Aðalfundur GL – 12.desember 2017

Aðalfundur GL – 12.desember 2017

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir 27....

read more
Viðhorfskönnun GL – 2017

Viðhorfskönnun GL – 2017

Stjórn GL hefur ákveðið að senda út viðhorfskönnun samsvarandi þeim sem voru sendar út árið 2012, 2014 og 2016. Með þessari viðhorfskönnun vill stjórnin ná fram áliti sem flestra félaga klúbbsins á ýmsum málum og nýta niðurstöður í þá vinnu sem framundan er við...

read more
Garðavöllur lokar formlega

Garðavöllur lokar formlega

Garðavöllur hefur lokað inn á sumarflatir og teiga frá og með 2.nóvember 2017.  Vetraflatir og teigar hafa verið útbúnir á seinni níu holum vallarins.  Völlurinn verður áfram opin fyrir kylfinga meðan veðurfar leyfir og mun tilkynning verða send út síðar...

read more
Lokamóti opnu haustmótaraðar GrasTec FRESTAÐ

Lokamóti opnu haustmótaraðar GrasTec FRESTAÐ

Síðasta mótinu í opnu haustmótaröð GrasTec hefur verið frestað um óákveðin tíma en mótið var áætlað n.k. laugardag 4. nóvember.  Veðurspár og veðurútlit er þannig að næturfrost og kuldi sækir að okkur næstu daga. Frekari upplýsingar um mótið og nýja dagsetningu...

read more
Opna haustmót GrasTec nr.3 af 4 – úrslit

Opna haustmót GrasTec nr.3 af 4 – úrslit

Mót nr.3 í opnu GrasTec haustmótaröðinni fór fram á Garðavelli laugardaginn 28. október við góðar vallaraðstæður og gott veður.  Yfir 30 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni að vanda. Úrslit urðu þessi: 1.Kristvin Bjarnason GL á 25 punktum...

read more
Val­dís Þóra endaði í öðru sæti á Spáni

Val­dís Þóra endaði í öðru sæti á Spáni

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi var hársbreidd frá sigri á LET Access mótaröðinni en mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Mótið fór fram á Spáni og endaði Valdís Þóra í 2. sæti. Þetta er besti árangur Íslandsmeistarans 2017 á LET Access...

read more
Opna haustmót GrasTec nr.2 af 4 – úrslit

Opna haustmót GrasTec nr.2 af 4 – úrslit

Mót nr.2 í opnu GrasTec haustmótaröðinni fór fram á Garðavelli 21. október.  Yfir 40 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni að vanda. Úrslit urðu þessi: 1.Haraldur Bjarnason GS á 29 punktum – Gisting fyrir tvo með morgunverði á hótel Northen...

read more
Jón Ármann fór holu í höggi á 3.flöt Garðavallar

Jón Ármann fór holu í höggi á 3.flöt Garðavallar

Jón Ármann Einarsson fór holu í höggi sunnudaginn 15.október 2017 og var þetta í fyrsta skipti sem hann fer holu í höggi.  Jón Ármann náði þessum áfanga á 3. flöt Garðavallar þegar hann var að spila með félögunum.  Jón Ármann notaði 8 járn og...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728