Fréttir

Aðalfundur GL – þriðjudaginn 12. desember 2017

Aðalfundur GL – þriðjudaginn 12. desember 2017

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Stjórn GL hefur ákveðið að reikningar félagsins og önnur gögn sem lögð verða fram á...

read more
Frístundamiðstöð – staða verkefnis 29. nóvember 2017

Frístundamiðstöð – staða verkefnis 29. nóvember 2017

Nú styttist í að framkvæmdir hefjist við nýja Frístundamiðstöð eftir umfangsmikið útboðsferli undanfarna mánuði.  Tilboð eru komin í alla stærstu og veigamestu verkþætti verkefnisins og hefur Akraneskaupstaður samþykkt að halda áfram með verkefnið nú þegar...

read more
Golfhermir og inniaðstaða opnar veturinn 2017-2018

Golfhermir og inniaðstaða opnar veturinn 2017-2018

Inniaðstaða GL hefur opnað og í vetur stendur félagsmönnum GL að nýta sér inniaðstöðuna til að viðhalda  púttstrokunni og golfsveiflunni.  Inniaðstaðan er sem áður í vélaskemmu GL beint upp af æfingasvæðinu Teigum. Opnunartími inniaðstöðunnar til...

read more
Aðalfundur GL – 12.desember 2017

Aðalfundur GL – 12.desember 2017

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir 27....

read more
Viðhorfskönnun GL – 2017

Viðhorfskönnun GL – 2017

Stjórn GL hefur ákveðið að senda út viðhorfskönnun samsvarandi þeim sem voru sendar út árið 2012, 2014 og 2016. Með þessari viðhorfskönnun vill stjórnin ná fram áliti sem flestra félaga klúbbsins á ýmsum málum og nýta niðurstöður í þá vinnu sem framundan er við...

read more
Garðavöllur lokar formlega

Garðavöllur lokar formlega

Garðavöllur hefur lokað inn á sumarflatir og teiga frá og með 2.nóvember 2017.  Vetraflatir og teigar hafa verið útbúnir á seinni níu holum vallarins.  Völlurinn verður áfram opin fyrir kylfinga meðan veðurfar leyfir og mun tilkynning verða send út síðar...

read more
Lokamóti opnu haustmótaraðar GrasTec FRESTAÐ

Lokamóti opnu haustmótaraðar GrasTec FRESTAÐ

Síðasta mótinu í opnu haustmótaröð GrasTec hefur verið frestað um óákveðin tíma en mótið var áætlað n.k. laugardag 4. nóvember.  Veðurspár og veðurútlit er þannig að næturfrost og kuldi sækir að okkur næstu daga. Frekari upplýsingar um mótið og nýja dagsetningu...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.