Fréttir
Aðalfundur GL – þriðjudaginn 12. desember 2017
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Stjórn GL hefur ákveðið að reikningar félagsins og önnur gögn sem lögð verða fram á...
Frístundamiðstöð – staða verkefnis 29. nóvember 2017
Nú styttist í að framkvæmdir hefjist við nýja Frístundamiðstöð eftir umfangsmikið útboðsferli undanfarna mánuði. Tilboð eru komin í alla stærstu og veigamestu verkþætti verkefnisins og hefur Akraneskaupstaður samþykkt að halda áfram með verkefnið nú þegar...
Golfferð fyrir félagsmenn Leynis til Morgado Portúgal 3.-10.apríl 2018
Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Vita Golf býður félagsmönnum Leynis golfferð til Portúgal dagana 3. – 10. apríl 2018 á kostakjörum. Ferðinni er heitið til Morgado sem hefur verið einn af vinsælli áfangastöðum golfara undanfarin ár. Morgado sem...
Frábær árangur hjá Valdísi Þóru sem endaði í 3.sæti á LET móti í Kína
Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Leyni endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu á LET Evrópumótaröðinni í golfi sem lauk á Hainan eyju í Suður Kína hafi í nótt að íslenskum tíma. Valdís Þóra lék lokahringinn á 72 höggum eða á pari vallarins og lauk...
Golfhermir og inniaðstaða opnar veturinn 2017-2018
Inniaðstaða GL hefur opnað og í vetur stendur félagsmönnum GL að nýta sér inniaðstöðuna til að viðhalda púttstrokunni og golfsveiflunni. Inniaðstaðan er sem áður í vélaskemmu GL beint upp af æfingasvæðinu Teigum. Opnunartími inniaðstöðunnar til...
Aðalfundur GL – 12.desember 2017
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir 27....
Viðhorfskönnun GL – 2017
Stjórn GL hefur ákveðið að senda út viðhorfskönnun samsvarandi þeim sem voru sendar út árið 2012, 2014 og 2016. Með þessari viðhorfskönnun vill stjórnin ná fram áliti sem flestra félaga klúbbsins á ýmsum málum og nýta niðurstöður í þá vinnu sem framundan er við...
Garðavöllur lokar formlega
Garðavöllur hefur lokað inn á sumarflatir og teiga frá og með 2.nóvember 2017. Vetraflatir og teigar hafa verið útbúnir á seinni níu holum vallarins. Völlurinn verður áfram opin fyrir kylfinga meðan veðurfar leyfir og mun tilkynning verða send út síðar...
Lokamóti opnu haustmótaraðar GrasTec FRESTAÐ
Síðasta mótinu í opnu haustmótaröð GrasTec hefur verið frestað um óákveðin tíma en mótið var áætlað n.k. laugardag 4. nóvember. Veðurspár og veðurútlit er þannig að næturfrost og kuldi sækir að okkur næstu daga. Frekari upplýsingar um mótið og nýja dagsetningu...