Fréttir
Golfskáli og skemma undirbúinn fyrir niðurrif
Golfskálinn og skemma voru undirbúinn fyrir niðurrif laugardaginn 6. janúar. Fjöldi félagsmanna mætti og aðstoðaði við flutninga á húsbúnaði ofl. sem settur var í geymslu. Jarðvinnuverktaki var einnig að störfum við þar sem unnið var við inntaks lagnir í jörðu....
Gleðilegt nýtt ár
Golfklúbburinn Leynir sendir landsmönnum öllum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til og bjóða Leynismenn alla velkomna á Garðavöll þegar vorar....
Opnunartími inniaðstöðu 23.des. 2017 – 2.jan 2018
Opnunartími inniæfingaaðstöðu í vélaskemmu GL vikuna 23. desember 2017 til og með mánudaginn 2. janúar 2018 verður eftirfarandi: Laugardagur 23. desember , kl. 13-18 Sunnudagur 24. desember, LOKAÐ Mánudagur 25. desember, LOKAÐ Þriðjudagur 26. desember,...
ÍA vörur til sölu
Við viljum vekja athygli ykkar á því að íþróttabandalagið er að selja vörur merktar ÍA á mjög hagstæðu verði. Þetta eru góðar jólagjafir fyrir iðkendur og stuðningsmenn ÍA. Vörurnar má panta á vef ÍA http://ia.is/almennt-um-ia/shop/ Á meðfylgjandi mynd sést hluti...
Aðalfundur 2017: Erfiður rekstur hjá Leyni en bjartir og spennandi tímar framundan
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis var haldinn í golfskála klúbbsins þriðjudaginn 12. desember...
Aðalfundur GL – þriðjudaginn 12. desember 2017
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Stjórn GL hefur ákveðið að reikningar félagsins og önnur gögn sem lögð verða fram á...
Frístundamiðstöð – staða verkefnis 29. nóvember 2017
Nú styttist í að framkvæmdir hefjist við nýja Frístundamiðstöð eftir umfangsmikið útboðsferli undanfarna mánuði. Tilboð eru komin í alla stærstu og veigamestu verkþætti verkefnisins og hefur Akraneskaupstaður samþykkt að halda áfram með verkefnið nú þegar...
Golfferð fyrir félagsmenn Leynis til Morgado Portúgal 3.-10.apríl 2018
Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Vita Golf býður félagsmönnum Leynis golfferð til Portúgal dagana 3. – 10. apríl 2018 á kostakjörum. Ferðinni er heitið til Morgado sem hefur verið einn af vinsælli áfangastöðum golfara undanfarin ár. Morgado sem...
Frábær árangur hjá Valdísi Þóru sem endaði í 3.sæti á LET móti í Kína
Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Leyni endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu á LET Evrópumótaröðinni í golfi sem lauk á Hainan eyju í Suður Kína hafi í nótt að íslenskum tíma. Valdís Þóra lék lokahringinn á 72 höggum eða á pari vallarins og lauk...