Þorrablót Skagamanna 2018 er framundan laugardaginn 20. janúar n.k. og hefur miðasala gengið mjög vel.  Ennþá eru nokkrir lausir miðar fyrir áhugasama gesti og geta viðkomandi leitað til skrifstofu GL á netfanginu leynir@leynir.is ef áhugi er á miðakaupum.