Golfklúbburinn Leynir sendir landsmönnum öllum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum.

Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til og bjóða Leynismenn alla velkomna á Garðavöll þegar vorar.

Ef þú hefur áhuga að taka þátt í starfi Leynis og gerast félagsmaður þá hafðu samband við skrifstofu Leynis þar sem við tökum vel á móti þér. 

Bestu kveðjur, stjórn og framkvæmdastjóri Leynis