Fréttir

Guðmundur fór holu í höggi á 3.holu

Guðmundur fór holu í höggi á 3.holu

Guðmundur Haraldsson fór holu í höggi miðvikudaginn 11. júlí 2018 á 3. flöt Garðavallar í meistaramóti Leynis. Guðmundur notaði fleygjárn af rauðum teig og sló háan bolta sem lendi 1-2m frá holu og rúllaði beint í að sögn meðspilara. Golfklúbburinn Leynir óskar...

read more
Rástímar 2.dag meistaramótsins 11.-14.júlí 2018

Rástímar 2.dag meistaramótsins 11.-14.júlí 2018

Rástímar hafa verið birtir fyrir 2. dag meistaramótsins og má nálgast þá á golf.is.  Kylfingar eru vinsamlega beðnir að sækja skorkortið sitt í afgreiðslu Leynis áður en haldið er á teig.  Ræst er út af 1.teig fimmtudaginn 12.júlí...

read more
Meistaramót barna og unglinga – úrslit

Meistaramót barna og unglinga – úrslit

Meistaramót barna og unglinga hjá Leyni fór fram dagana 9.júlí til 10.júlí þar sem þátt tóku 22 ungir og efnilegir kylfingar. Veðrið lét unga kylfinga hafa fyrir hlutunum þar sem vindur og væta lék við hvern sinn fingur.  Ánægja skein samt úr mörgum andlitum og...

read more
Opna Guinness mótið 2018 – skráning á golf.is

Opna Guinness mótið 2018 – skráning á golf.is

Opna Guinness mótið verður haldið á Garðavelli laugardaginn 7. Júlí 2018.  Frábært mót með góðum vinningum þar sem keppnisfyrirkomulag er Texas scramble með hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Forgjöf lögð saman og deilt með 3, þó aldrei hærri en sú...

read more
Opna Helena Rubinstein og YSL – úrslit

Opna Helena Rubinstein og YSL – úrslit

Opna Helena Rubinstein og YSL mótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30.júní. Alls mættu 118 konur og léku við ágætis vallaraðstæður þar sem veður var milt með rigningu á köflum. Úrslit mótsins voru eftirfarandi: Í forgjafagjafaflokkinum 0-27,91. Bára...

read more
Svala Íslandsmeistari kvenna +35

Svala Íslandsmeistari kvenna +35

Íslandsmót (Mid/Am) Icelandair +35 í golfi fór fram á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur og þar fagnaði Svala Óskarsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni Íslandsmeistaratitli í kvennaflokki. Úrslitin í kvennaflokki réðust eftir þriggja holu umspil. Svala...

read more
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.júní 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.júní 2018

Framkvæmdir gengu ágætlega í maí og það sem af er júní þrátt fyrir leiðindaveður af og til en fyrstu daga maí mánaðar gekk á með dimmum éljum og snjókomu, og nú í júní hefur rignt mikið með tilheyrandi töfum vegna steypuvinnu. Uppsetning allra veggeininga er nú lokið...

read more
Björn Viktor við keppni í Finnlandi

Björn Viktor við keppni í Finnlandi

Björn Viktor Viktorsson ungur kylfingur úr röðum Leynis hóf keppni í dag á Finnish International Junior Championship mótinu sem haldið er á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Keppt er í flokkum drengja og stúlkna U16 og U14 en um er að ræða 54 holu höggleiksmót....

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728