Fréttir
Rástímar 4.dag meistaramótsins 11.-14.júlí 2018
Rástímar hafa verið birtir fyrir 4. dag meistaramótsins og má nálgast þá á golf.is. Ath. Ræst er út af 10.teig laugardaginn 14.júlí 2018.
Meistaramót Leynis 2018 – úrslit
Meistaramóti GL lauk laugardaginn 14. júlí á Garðavelli. Keppendur voru 102 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar. Vallaraðstæður voru erfiðar á köflum þar sem veðrið sýndi allar sínar hliðar með einum eða öðrum hætti meðan á mótinu stóð og fengu...
HB Granda mótaröðin 2018 – skráning hafinn á golf.is
HB Granda mótaröðin hefst n.k. miðvikudag 18. júlí og eins og undanfarin ár geta félagsmenn spilað hvenær dagsins sem er eða skrá sig á golf.is á rástíma frá kl. 16 -18. Mótaröðin er innanfélagsmótaröð fyrir félagsmenn GL. Leikfyrirkomulag er punktakeppni með...
Guðni Örn færir Golfklúbbnum Leyni myndarlegan styrk
Golfklúbburinn Leynir tók á móti styrk frá Guðna Erni Jónssyni s.l. laugardag 7.júlí þegar opna Guinness golfmótið var haldið. Guðni Örn varð nýlega 60 ára og fagnaði á sama tíma 30 starfsafmæli sem tæknifræðingur og við það tilefni óskaði hann eftir að þeir sem...
Guðmundur fór holu í höggi á 3.holu
Guðmundur Haraldsson fór holu í höggi miðvikudaginn 11. júlí 2018 á 3. flöt Garðavallar í meistaramóti Leynis. Guðmundur notaði fleygjárn af rauðum teig og sló háan bolta sem lendi 1-2m frá holu og rúllaði beint í að sögn meðspilara. Golfklúbburinn Leynir óskar...
Rástímar 2.dag meistaramótsins 11.-14.júlí 2018
Rástímar hafa verið birtir fyrir 2. dag meistaramótsins og má nálgast þá á golf.is. Kylfingar eru vinsamlega beðnir að sækja skorkortið sitt í afgreiðslu Leynis áður en haldið er á teig. Ræst er út af 1.teig fimmtudaginn 12.júlí...
Meistaramót barna og unglinga – úrslit
Meistaramót barna og unglinga hjá Leyni fór fram dagana 9.júlí til 10.júlí þar sem þátt tóku 22 ungir og efnilegir kylfingar. Veðrið lét unga kylfinga hafa fyrir hlutunum þar sem vindur og væta lék við hvern sinn fingur. Ánægja skein samt úr mörgum andlitum og...
Rástímar 1.dag meistaramótsins 11.-14.júlí 2018
Rástímar hafa verið birtir fyrir 1. dag meistaramótsins sem hefst miðvikudaginn 11.júlí og má nálgast þá á golf.is.
Opna Guinness mótið 2018 – skráning á golf.is
Opna Guinness mótið verður haldið á Garðavelli laugardaginn 7. Júlí 2018. Frábært mót með góðum vinningum þar sem keppnisfyrirkomulag er Texas scramble með hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Forgjöf lögð saman og deilt með 3, þó aldrei hærri en sú...