Fréttir

Nýr samstarfssamningur

Nýr samstarfssamningur

Golfklúbburinn Leynir og Vörður tryggingar hf. gengu í gærdag, 19. júní, frá myndarlegum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Tryggingarfélagið Vörður hefur einmitt verið mjög sýnilegt á vettvangi golfsins undanfarin árin, og nægir þar að nefna árlegan...

read more
Vorkveðja formanns

Vorkveðja formanns

Kæru félagsmenn GL, Garðavöllur var opnaður í gær 4. maí, af 60 sjálfboðaliðum sem mættu til leiks og léku 18 holur við frábærar aðstæður. Óhætt er að segja að Garðavöllur komi virkilega vel undan vetri með grænum flötum, teigum sem endurspeglaðist í mörgum ánægðum...

read more
Kallabakarí styrkir barna og unglingastarf GL til næstu 3 ára

Kallabakarí styrkir barna og unglingastarf GL til næstu 3 ára

Golfklúbburinn Leynir og Kallabakarí gerðu á dögunum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Fyrir vikið mun Kallabakarí styrkja barna og unglingastarf klúbbsins á myndarlegan hátt. Kallabakarí er ört vaxandi vinnustaður í okkar heimabyggð þar sem lögð er áhersla á...

read more
Hugsum stórt og til framtíðar !

Hugsum stórt og til framtíðar !

Föstudaginn 26. apríl s.l. fór hluti stjórnar og framkvæmdastjóri GL á fund með bæjaryfirvöldum Akraneskaupstaðar. Á fundinum lögðu forsvarsmenn GL fram minnisblað þar sem óskað var eftir samningi um landsvæði til stækkunar á Garðavelli úr 18 holum í 27 holur. Stjórn...

read more
Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA

Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA

80. ársþing ÍA var haldið hátíðlega á Garðavöllum í gær, 18. apríl. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá öfluga félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Halldóri B. Hallgrímssyni, Berglingi Helgu Jóhannsdóttur og Oddi Pétri Ottesen innilega til...

read more
Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis

Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis

Í morgun, 18. apríl, var undirritaður samstarfssamningur milli Norðanfisks ehf. og Golfklúbbsins Leynis til næstu þriggja ára. Með samkomulaginu verður Norðanfiskur einn af aðalstyrktaraðilum GL. Norðanfiskur rekur höfuðstöðvar sínar hér á Akranesi þar sem áhersla er...

read more

Gamlar fréttir

nóvember 2024
M Þ M F F L S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930