


Golfhermir og inniaðstaða opnar veturinn 2017-2018
Inniaðstaða GL hefur opnað og í vetur stendur félagsmönnum GL að nýta sér inniaðstöðuna til að viðhalda púttstrokunni og golfsveiflunni. Inniaðstaðan er sem áður í vélaskemmu GL beint upp af æfingasvæðinu Teigum. Opnunartími inniaðstöðunnar til...
Aðalfundur GL – 12.desember 2017
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 12. desember kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir 27....
Viðhorfskönnun GL – 2017
Stjórn GL hefur ákveðið að senda út viðhorfskönnun samsvarandi þeim sem voru sendar út árið 2012, 2014 og 2016. Með þessari viðhorfskönnun vill stjórnin ná fram áliti sem flestra félaga klúbbsins á ýmsum málum og nýta niðurstöður í þá vinnu sem framundan er við...
Garðavöllur lokar formlega
Garðavöllur hefur lokað inn á sumarflatir og teiga frá og með 2.nóvember 2017. Vetraflatir og teigar hafa verið útbúnir á seinni níu holum vallarins. Völlurinn verður áfram opin fyrir kylfinga meðan veðurfar leyfir og mun tilkynning verða send út síðar...