Næturfrost – kylfingar beðnir að taka tillit til aðstæðna

Næturfrost – kylfingar beðnir að taka tillit til aðstæðna

Nú er sá árstími kominn að hætta er á næturfrosti ef veður er heiðskírt.  Nokkra undanfarna daga hefur gras á golfvellinum hélað í stutta stund við sólarupprás. Við þessar aðstæður er hætt við skemmdum á grasinu sé umferð um það.  Við þessar aðstæður þarf að...
Tilkynning um lokun Ketilsflatar og aðkomu að Garðavelli

Tilkynning um lokun Ketilsflatar og aðkomu að Garðavelli

Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð um hluta Ketilsflatar frá Þormóðsflöt að vegi inn í skógrækt og að Golfvelli frá miðvkudeginum 12.september í allt að 4 vikur.  Félagsmenn og aðrir gestir golfvallarins eru vinsamlega beðnir að kynna sér bráðabirgðaleið...
HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga skv.mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Pétur Sigurðsson, 39 punktar...
Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt

Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt

Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 10.-12. ágúst og 17.-19. ágúst.  Leynir sendi að vanda nokkrar sveitir til keppni samanber eftirfarandi: 1.Karla sveit Leynis keppti í 1.deild á Akranesi og endaði sveitin í 7.sæti af 8 sveitum.  2.Kvennasveit Leynis...
Haraldarbikarinn 2018 – úrslit

Haraldarbikarinn 2018 – úrslit

Haraldarbikarinn var haldinn helgina 18. – 19. ágúst á Garðavelli og tóku þátt 42 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi.  Helstu úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur með...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.