


Tilkynning um lokun Ketilsflatar og aðkomu að Garðavelli
Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð um hluta Ketilsflatar frá Þormóðsflöt að vegi inn í skógrækt og að Golfvelli frá miðvkudeginum 12.september í allt að 4 vikur. Félagsmenn og aðrir gestir golfvallarins eru vinsamlega beðnir að kynna sér bráðabirgðaleið...
Tímabundin lokun Ketilsflatar

HB Granda mótaröðin – úrslit
HB Granda mótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga skv.mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Pétur Sigurðsson, 39 punktar...
Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt
Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 10.-12. ágúst og 17.-19. ágúst. Leynir sendi að vanda nokkrar sveitir til keppni samanber eftirfarandi: 1.Karla sveit Leynis keppti í 1.deild á Akranesi og endaði sveitin í 7.sæti af 8 sveitum. 2.Kvennasveit Leynis...