


Opið haustmót nr. 4 af 4 – úrslit
Opið haustmót nr. 4 af 4 og það síðasta í þessari mótaröð fór fram laugardaginn 2. nóvember með þátttöku 27 kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandiPunktakeppni með forgjöf1.sæti, Guðjón Viðar Guðjónsson GL, 20 punktar 2.sæti, Þröstur Vilhjálmsson GL, 19...
Opið haustmót nr. 4 af 4 – laugardaginn 2.nóv. 2019
Opið haustmót nr. 4 og það síðasta í opnu haustmótaröðinni þetta haustið fer fram n.k. laugardag 2.nóvember og verður ræst út af öllum teigum samtímis kl. 10:00. Skráning er hafinn á golfi.isLeikið verður 9 holu punktamót með forgjöf og er leyfilegt að spila aftur...
Garðavöllur lokar holum 1-9
Holum 1-9 á Garðavelli hefur verið lokað og þær girtar af. Sumarflötum á holum 10-18 verður lokað tímabundið frá þriðjudeginum 22.október og fram að n.k. helgi ef veðurspár ganga eftir en spáð er kuldakasti og búast má við næturfrosti.Vallarstarfsmenn vinna nú við að...
Opið haustmót nr. 3 af 4 – úrslit
Opið haustmót nr. 3 af 4 fór fram laugardaginn 19. október með þátttöku 39 kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandiPunktakeppni með forgjöf1.sæti, María Björg Sveinsdóttir GL, 22 punktar 2.sæti, Ellert Stefánsson GL, 21 punktur 3.sæti, Arnar Guðmundsson GM, 20...