


Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmót fyrir afreksstarf Leynis – úrslit
Opna Samhentir og Vörumerking, styrktarmót fyrir afreksstarf Leynis var haldið laugardaginn 9.september á Garðavelli og tóku þátt 56 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni...
Opna Samhentir og Vörumerking: Seinkun á rástímum vegna næturfrost
Kylfingar athugið: vegna næturfrost verður seinkun á ræsingu í Opna Samhentir og Vörumerking og færast rástímar því til. Vinsamlega kynnið ykkur breytta rástíma á golf.is Vallarstarfsmenn þurftu í morgunsárið að bíða átekta til slá flatir og önnur svæði...
Samningar um uppbyggingu á Frístundamiðstöð undirritaðir
Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður skrifuðu undir samninga um uppbyggingu á Frístundamiðstöð við Garðavöll fimmtudaginn 7. september 2017 í golfskálanum á Garðavelli. Frístundamiðstöðin verður rúmlega 1000m2 að stærð og skiptist í 700m2 jarðhæð og 300m...