


Mótaskrá 2018 kominn á golf.is
Mótaskrá sumarsins 2018 er kominn inn á golf.is og ljóst að framundan er metnaðarfullt golfsumar fyrir félagsmenn Leynis og aðra gesti Garðavallar. Mótanefnd Leynis hvetur kylfinga til að kynna sér mótaskránna s.s. vegna dagsetninga á meistaramóti ofl. spennandi...
Vel heppnaður vinnudagur 14.apríl
Vel heppnaður vinnudagur var haldinn á Garðavelli s.l. laugardag 14.apríl. Ýmis verkefni voru afgreidd s.s. lagning nýrra stíga og endurbætur eldri stíga, tiltekt á velli og annað tilfallandi. Golfklúbburinn Leynir er heppinn að eiga svona frábæra félagsmenn,...
John Garner ráðin golfkennari hjá Leyni
John Garner hefur verið ráðinn golfkennari hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi tímabilið maí til og með september 2018 og mun hann starfa með Birgi Leif Hafþórssyni íþrótttastjóra Leynis og hafa umsjón með þjálfun barna- og unglinga hjá GL ásamt því að vera golfkennari...