Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Frá því síðusta frétt af stöðu framkvæmdar var birt hefur heilmikið gerst á framkvæmdasvæði við Garðavöll.  Reisning og uppsetning á kjallara er öll að taka á sig betri mynd þ.e. uppsetning á kjallaraveggjum er lokið, filigran loftaplötur komnar yfir kjallara og...
Mótaskrá 2018 kominn á golf.is

Mótaskrá 2018 kominn á golf.is

Mótaskrá sumarsins 2018 er kominn inn á golf.is og ljóst að framundan er metnaðarfullt golfsumar fyrir félagsmenn Leynis og aðra gesti Garðavallar.  Mótanefnd Leynis hvetur kylfinga til að kynna sér mótaskránna s.s. vegna dagsetninga á meistaramóti ofl. spennandi...
Vel heppnaður vinnudagur 14.apríl

Vel heppnaður vinnudagur 14.apríl

Vel heppnaður vinnudagur var haldinn á Garðavelli s.l. laugardag 14.apríl.  Ýmis verkefni voru afgreidd s.s. lagning nýrra stíga og endurbætur eldri stíga, tiltekt á velli og annað tilfallandi. Golfklúbburinn Leynir er heppinn að eiga svona frábæra félagsmenn,...
John Garner ráðin golfkennari hjá Leyni

John Garner ráðin golfkennari hjá Leyni

John Garner hefur verið ráðinn golfkennari hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi tímabilið maí til og með september 2018 og mun hann starfa með Birgi Leif Hafþórssyni íþrótttastjóra Leynis og hafa umsjón með þjálfun barna- og unglinga hjá GL ásamt því að vera golfkennari...
Golfferð Leynis til Morgado gengur vel

Golfferð Leynis til Morgado gengur vel

Félagsmenn Leynis eru þessa dagana staddir í Portúgal á Morgado golfvallarsvæðinu. Birgir Leifur íþróttastjóri Leynis er með unglingahóp við æfingar og leik og í gærdag 4.apríl var Jussi Pitkanen landsliðsþjálfari með æfingar fyrir hópinn sem gengu vel og var mikil...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.