


Vel heppnaður vinnudagur 28.apríl
Vinnudagur 28.apríl tókst mjög vel, góð mæting félagsmanna, frábært veður og það styttist í opnun Garðavallar með hverjum degi. Takk fyrir aðstoðina allir sem mættu.
Vel heppnaður dagur umhverfisins
Golfklúbburinn Leynir og hópur iðkenda í barna og unglingastarfi klúbbsins tók þátt í degi umhverfisins 25.apríl og hreinsuðu nærsvæði golfvallarins með aðstoð foreldra og forráðamanna.Takk fyrir aðstoðina og þátttökuna allir sem mættu og lögðu góðu málefni...
Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2018
Félagsmenn GL geta líkt og undanfarin sumur spilað marga glæsilega golfvelli sem eru um 17 talsins og hér neðar má sjá hvaða velli er um að ræða, í hvaða landshlutum og hver vallargjöldin eru. Völlur / klúbburVerð / afslátturSuðurlandGolfklúbburinn Hellu (GHR)2.500...