


Vetrarflatir og teigar
Nú þegar liðið er vel á haustið og nóvember genginn í garð með kólnandi veðri hefur ákvörðun verið tekin um að loka inn á flatir sem og loka fyrir alla umferð á fyrri níu, þ.e. holur 1 til 9. Girt hefur verið í kringum flatirnar og biðjum við ykkur um að ganga ekki...
Vesturlandsmót kvenna
Kvenkylfingar úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi sigruðu í sveitakeppni Vesturlandsmóts kvenna í golfi sem fram fór í Stykkishólmi nú í lok ágúst. Þátttökurétt áttu konur úr klúbbum af Vesturlandi; Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi,...
Nýir golfbílar
Golfklúbburinn Leynir hefur keypt þrjá nýja golfbíla sem tilbúnir eru til útleigu á Garðavelli. Bílarnir eru rafmagnsbílar með lithium rafhlöðum af gerðinni Club Car. Þeir verða merktir fyrirtækinu Norðuráli en fyrirtækið er eitt af stærstu bakhjörlum...