Vetrarflatir og teigar

Vetrarflatir og teigar

Nú þegar liðið er vel á haustið og nóvember genginn í garð með kólnandi veðri hefur ákvörðun verið tekin um að loka inn á flatir sem og loka fyrir alla umferð á fyrri níu, þ.e. holur 1 til 9. Girt hefur verið í kringum flatirnar og biðjum við ykkur um að ganga ekki...
Vesturlandsmót kvenna

Vesturlandsmót kvenna

Kvenkylfingar úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi sigruðu í sveitakeppni Vesturlandsmóts kvenna í golfi sem fram fór í Stykkishólmi nú í lok ágúst. Þátttökurétt áttu konur úr klúbbum af Vesturlandi; Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi,...
Nýir golfbílar

Nýir golfbílar

Golfklúbburinn Leynir hefur keypt þrjá nýja golfbíla sem tilbúnir eru til útleigu á Garðavelli. Bílarnir eru rafmagnsbílar með lithium rafhlöðum af gerðinni Club Car. Þeir verða merktir fyrirtækinu Norðuráli en fyrirtækið er eitt af stærstu bakhjörlum...
Íslandsmót golfklúbba 2021

Íslandsmót golfklúbba 2021

Íslandsmóti golfklúbba (2. deild karla) var haldið í vikunni við frábærar aðstæður á Kiðjabergsvelli. Eftirtaldir félagsmenn skipuðu sveit Golfklúbbsins Leynis: Stefán Orri Ólafsson, Hrómar Halldórsson, Kristján Kristjánsson, Valdimar Ólafsson, Pétur Vilbergur...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.