Kæru félagsmenn, á morgun sumardaginn fyrsta ætlum við að hafa einn af okkar árlegu vinnudögum hjá Golfklúbbnum Leyni. Hann verður þó með breyttu sniði að þessu sinni því taka verður fullt tillit til tilmæla Almannavarna.

Við munum mæta upp að vélarskemmu kl. 9:00 þar em Brynjar og Guðni taka á móti sjálfboðaliðum. Búið er að setja upp verkefnalista með mörgum ólíkum verkefnum. Vonandi hafa félagsmenn tök á að mæta og létta undir með okkur við að koma vellinum í stand fyrir 5. maí.

Bestu kveðjur,

Rakel, Brynjar og Guðni.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.