Nýr samstarfssamningur

Nýr samstarfssamningur

Golfklúbburinn Leynir og Vörður tryggingar hf. gengu í gærdag, 19. júní, frá myndarlegum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Tryggingarfélagið Vörður hefur einmitt verið mjög sýnilegt á vettvangi golfsins undanfarin árin, og nægir þar að nefna árlegan...