Golfklúbburinn Leynir og Kallabakarí gerðu á dögunum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Fyrir vikið mun Kallabakarí styrkja barna og unglingastarf klúbbsins á myndarlegan hátt. Kallabakarí er ört vaxandi vinnustaður í okkar heimabyggð þar sem lögð er áhersla á...