


Jóhann Þór, Reynir og Þórður Emil heiðraðir.
79. ársþing ÍA var haldið hátíðlega þriðjudaginn 25. apríl í Tónbergi. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá frábæra félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Reyni Sigurbjörnssyni, Jóhanni Þór Sigurðssyni og Þórði Emil Ólafssyni innilega til...