


Mátunardagar – Leynis merktur fatnaður.
Dagana 19.-21. apríl verður boðið upp á mátun á Leynis merktum fatnaði frá FJ fyrir sumarið 2022. Markmið GL er að gera félagsmenn Leynis sýnilegri innan golfhreyfingarinnar og bjóða um leið upp á fallegan og vandaðan fatnað frá FJ sem verður á tilboðsverði þessa...
Árgjöld 2022 og Vorgolf !
Kæru félagsmenn, við viljum minna á að Garðavöllur er eingöngu opinn fyrir félagsmenn Leynis og þá sem gengið hafa frá árgjöldum sínum fyrir sumarið 2022. Lokað hefur verið fyrir aðgang að Golfboxi hjá þeim sem ekki hafa gengið frá greiðslu árgjalda. Vinsamlegast...