Pistill formanns stjórnar GL

Pistill formanns stjórnar GL

Kæru félagar. Eftir sviptingakennd veður á umliðnum vetri er full ástæða til að horfa til sumars með eftirvæntingu. Þó tilhugsun um golfiðkun utandyra hafi ekki farið að ásækja mann fyrr en viku af apríl, hefur engu að síður verið í nógu að snúast hjá stjórn og...
Mátunardagar – Leynis merktur fatnaður.

Mátunardagar – Leynis merktur fatnaður.

Dagana 19.-21. apríl verður boðið upp á mátun á Leynis merktum fatnaði frá FJ fyrir sumarið 2022. Markmið GL er að gera félagsmenn Leynis sýnilegri innan golfhreyfingarinnar og bjóða um leið upp á fallegan og vandaðan fatnað frá FJ sem verður á tilboðsverði þessa...
Árgjöld 2022 og Vorgolf !

Árgjöld 2022 og Vorgolf !

Kæru félagsmenn, við viljum minna á að Garðavöllur er eingöngu opinn fyrir félagsmenn Leynis og þá sem gengið hafa frá árgjöldum sínum fyrir sumarið 2022. Lokað hefur verið fyrir aðgang að Golfboxi hjá þeim sem ekki hafa gengið frá greiðslu árgjalda. Vinsamlegast...
Olís áfram styrktaraðili GL

Olís áfram styrktaraðili GL

Golfklúbburinn Leynir og Olís endurnýjuðu samning sín á milli fimmtudaginn 31. mars síðast liðinn til tveggja ára en Olís hefur verið einn af sterkustu bakhjörlum klúbbsins til nokkurra ára. Það var sérstaklega ánægjulegt að eitt af síðustu embættisverkum Gunnars...