Skráning á aðalfund

Skráning á aðalfund

Nú styttist í aðalfund klúbbsins sem fram fer miðvikudaginn 24. nóvember, en fundurinn verður rafrænn að þessu sinni líkt og fyrir ári sökum aðstæðna í samfélaginu og þeim takmörkunum sem við þurfum að fylgja.Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að sitja fundinn eru...