23. des, 2020
Kæru félagsmenn og aðrir vinir Golfklúbbsins Leynis, starfsfólk og stjórn færa ykkur kærar jóla- og áramótakveðjur. Hafið bestu þakkir fyrir frábært golfár sem senn er að líða. Við hlökkum til að sjá ykkur að nýju og skapa með ykkur skemmtilegar minningar á Garðavelli...