Fréttir af aðalfundi GL 6. des, 2020Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2020 var haldinn í fjarfundi í Teams en stjórnað frá frístundamiðstöðinni Garðavöllum, fimmtudaginn 3. desember 2020, kl. 20:00. Fundargerðina í heild sinni má sjá hér:...