Stjórn Leynis vill minna á greiðslu árgjalda en innheimta hófst í upphafi árs 2019.  Skráning í klúbbinn okkar gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri. 

Vikuna 28.jan-1.feb hafa verið truflanir í félagakerfinu Nóra og því verður hægt að nýta sér afsláttarkjör viku lengur en upphaflega var áætlað eða til 8.febrúar 2019.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.