Golfklúbburinn Leynir og veitingastaðurinn Galito hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf er tekur til reksturs veitinga og þjónustu í nýrri frístundamiðstöð. Galito mun reka starfssemina í frístundamiðstöðinni samhliða rekstri veitingastaðar við...