Heimasíða Leynis var uppfærð nýlega og sett í loftið s.l. föstudag 11.janúar.

Nýja síðan hefur fengið almenna uppfærslu og „andlitslyfingu“.  Heimasíðunni er stýrt af vefstjórnar hugbúnaðinum WordPress sem gerir alla vinnu með síðuna einfalda og þægilega.

Stjórnendur Leynis hvetja félagsmenn og aðra áhugasama að kynna sér innihald heimasíðunnar og senda ábendingar um heimasíðuna eða annað sem fólki liggur á hjarta varðandi starfsemina hjá Leyni.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.