


Greiðsla árgjalda fyrir 2018 er hafinn
Á aðalfundi GL sem haldinn var 12. desember s.l. voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2018 og verða þau með eftirfarandi hætti: Árgjöld – Fullt gjald 85.000 kr.* – Makagjald 60.000 kr. – 22 – 29 ára 60.000 kr. – 67 ára og eldri 60.000 kr....
Valdís Þóra íþróttamaður ársins á Akranesi
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL var kjörin íþróttamaður ársins á Akranesi 2017 laugardaginn 6. janúar. Þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn en Einar Örn Guðnason kraftlyftingarmaður varð annar og hestaíþróttamaðurinn Jakob Svavar...
Golfskáli og skemma undirbúinn fyrir niðurrif
Golfskálinn og skemma voru undirbúinn fyrir niðurrif laugardaginn 6. janúar. Fjöldi félagsmanna mætti og aðstoðaði við flutninga á húsbúnaði ofl. sem settur var í geymslu. Jarðvinnuverktaki var einnig að störfum við þar sem unnið var við inntaks lagnir í jörðu....