


Vetrarmótaröðin 2018 hófst 22.janúar með sigri Doddana á liði listamanna
Mánudaginn 22. janúar hófst vetrarmótaröðin í golfherminum. 8 lið skráðu sig á til leiks sem spila í tveimur riðlum með 4 liðum í hvorum riðli og hefur skráningu verið lokað. Í fyrsta leik mótaraðarinnar léku Team Doddi og Team...
Framkvæmdir ganga vel og skóflustunga föstudaginn 19. jan 2018
Framkvæmdir við nýja frístundamiðstöð ganga vel og niðurrif bygginga að ljúka. Næsti verkþáttur er að hefja jarðvinnu og gröft fyrir bygginguna sem áætlað er að hefjist mánudaginn 22. janúar n.k. Föstudaginn 19. janúar kl. 15 er á dagskrá að taka formlega...
Vel heppnuð skóflustunga að nýrri frístundamiðstöð
Fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri frístundamiðstöð við Garðavöll á Akranesi föstudaginn 19. janúar, að viðstöddu fjölmenni. Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður standa að framkvæmdinni og á meðfylgjandi mynd má sjá Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóra, Helgu...