Fréttir
Landsbankamótaröðin: úrslit
Landsbankamótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni 20 efstu kylfinga en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Vilhjálmur E Birgisson, 38 punktar 2.sæti...
Meistaramót GL 2017: skráningu lýkur kl. 12 mánudaginn 3.júlí
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis verður haldið dagana 5. til 8. júlí 2017. Skráning er hafinn á www.golf.is og lýkur mánudaginn 3. júlí n.k. kl. 12:00. Lokahóf verður haldið laugardagskvöldið 8. júlí að loknum síðasta keppnisdegi og mun verða...
Opna Guinness mótið: helstu úrslit
Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 1. júlí í blíðskaparveðri og við frábærar vallaraðstæður en um 140 kylfingar tóku þátt. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, jr (Jóhann Þór Sigurðsson/Reynir Sigurbjörnsson) GL, 60 högg nettó 2.sæti,...
Opnu Norðuráls mótin: helstu úrslit
Opnu Norðurálsmótin fóru fram á Garðavelli laugardaginn 24.júní. Opna Texas Scramble golfmót Norðuráls var ræst frá kl. 13 til 14 með þátttöku yfir 70 kylfinga. Vallaraðstæður voru góðar en mikill vindur lét þó kylfinga hafa fyrir hlutunum. Helstu úrslit voru...
Bára Valdís vann Frumherjabikarinn 2017
Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk nú nýverið með sigri Báru Valdísar Ármannsdóttur. Bára Valdís lagði Birgir A Birgisson í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi....
Leynir og Valfell fasteignasala gera með sér samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Valfell fasteignasala gerðu með sér samstarfssamning nýlega. Samstarfssamningurinn felur í sér stuðning við starf GL og er auglýsing við 6.holu hluti af samkomulaginu. Golfklúbburinn Leynir færir Valfell fasteignasölu kærar þakkir...
Góður árangur hjá unglingum GL á GSÍ mótum helgarinnar
Unglingar úr Golfklúbbnum Leyni gerðu flotta hluti á GSÍ mótum sem fram fóru um helgina. Axel Fannar tók þátt í Íslandsmótinu í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni sem fram fór á Húsatóftavelli í Grindavík og endaði Axel Fannar í þriðja sæti eftir bráða bana...
Opna Helena Rubinstein: vel heppnað kvennamót og helstu úrslit
Opna Helena Rubinstein fór fram á Garðavelli sunnudaginn 18.júní með þátttöku um 120 kvenna sem fjölmenntu í þetta vinsæla kvennamót sem hefur skipað sér fastan sess í mótahaldi GL. Veðurblíða var á „Florída“ skaganum, vallaraðstæður góðar og gekk mótið vel fyrir sig...
Hallgrímur fór holu í höggi á 18.flöt Garðavallar
Hallgrímur Rögnvaldsson mun seint gleyma miðvikudeginum 14. júní 2017 en hann fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar í innanfélagsmótaröð GL, Landsbankamótaröðinni. Að sögn Hallgríms fékk hann leyfi konunnar til að fara í golfmótið á brúðkaupsdegi þeirra hjóna og...