Fréttir

Bára Valdís vann Frumherjabikarinn 2017

Bára Valdís vann Frumherjabikarinn 2017

Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk nú nýverið með sigri Báru Valdísar Ármannsdóttur. Bára Valdís lagði Birgir A Birgisson í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi....

read more
Leynir og Valfell fasteignasala gera með sér samstarfssamning

Leynir og Valfell fasteignasala gera með sér samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Valfell fasteignasala gerðu með sér samstarfssamning nýlega. Samstarfssamningurinn felur í sér stuðning við starf GL og er auglýsing við 6.holu hluti af samkomulaginu. Golfklúbburinn Leynir færir Valfell fasteignasölu kærar þakkir...

read more
Góður árangur hjá unglingum GL á GSÍ mótum helgarinnar

Góður árangur hjá unglingum GL á GSÍ mótum helgarinnar

Unglingar úr Golfklúbbnum Leyni gerðu flotta hluti á GSÍ mótum sem fram fóru um helgina.  Axel Fannar tók þátt í Íslandsmótinu í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni sem fram fór á Húsatóftavelli í Grindavík og endaði Axel Fannar í þriðja sæti eftir bráða bana...

read more
Opna Helena Rubinstein: vel heppnað kvennamót og helstu úrslit

Opna Helena Rubinstein: vel heppnað kvennamót og helstu úrslit

Opna Helena Rubinstein fór fram á Garðavelli sunnudaginn 18.júní með þátttöku um 120 kvenna sem fjölmenntu í þetta vinsæla kvennamót sem hefur skipað sér fastan sess í mótahaldi GL. Veðurblíða var á „Florída“ skaganum, vallaraðstæður góðar og gekk mótið vel fyrir sig...

read more
Hallgrímur fór holu í höggi á 18.flöt Garðavallar

Hallgrímur fór holu í höggi á 18.flöt Garðavallar

Hallgrímur Rögnvaldsson mun seint gleyma miðvikudeginum 14. júní 2017 en hann fór holu í höggi á 18. flöt Garðavallar í innanfélagsmótaröð GL, Landsbankamótaröðinni. Að sögn Hallgríms fékk hann leyfi konunnar til að fara í golfmótið á brúðkaupsdegi þeirra hjóna og...

read more
Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru

Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru

Golfklúbbur Leynir og Valdís Þóra Jónsdóttir skrifuðu undir afrekssamning s.l. helgi þegar styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli. Um er að ræða tímamótasamning sem innifelur stuðning við atvinnukylfinginn Valdísi Þóru sem keppir á Evrópumótaröð kvenna...

read more
Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum

Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum

Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina.   Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina.  Áskorendamótaröðin fór fram í Sandgerði á laugardag og þar átti Leynir 5 þátttakendur...

read more
Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru

Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru

Styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli laugardaginn 10. júní í frábæru veðri þar sem vallaraðstæður voru mjög góðar þar sem þátttakendur voru um 180. Valdís Þóra og Golfklúbburinn Leynir þakka öllum fyrir þátttökuna og stuðninginn og vinningshöfum...

read more
Styrktarmót Valdísar Þóru: skráning á golf.is

Styrktarmót Valdísar Þóru: skráning á golf.is

Styrktarmót Valdísar Þóru verður haldið á morgun laugardaginn 10. Júní á Garðavelli.  Ræst er út frá kl. 8:00 til 16:00. Leikfyrirkomulag er Betri boltinn þar sem tveir spila saman í liði og báðir leika sínum bolta á hverri holu.  Um er að ræða punktakeppni...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728