Fréttir
John Garner gestakennari hjá GL
Golfklúbburinn Leynir býður John Garner velkominn sem PGA gestakennara á Garðavelli. Hann þarf varla að kynna fyrir íslenskum golfurum en hann var m.a. landsliðsþjálfari Íslands ofl. þjóða. Bæði Birgir Leifur og Þórður Emil ásamt fleiri kylfingum frá Akranesi...
Garðavöllur takmarkaður opin frá 11.ágúst til og með 13.ágúst 2017
Frá og með föstudagsmorgninum 11. ágúst til og með sunnudeginum 13. ágúst verður Garðavöllur takmarkað opin fyrir félagsmenn GL og aðra gesti vegna Íslandsmóts golfklúbba 1.deild kvenna. Ræst er út frá kl. 8:00 og fram eftir degi alla mótsdagana og...
Íslandsmót golfklúbba: Karla og kvenna sveitir GL
Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 11. til 13. ágúst og einnig 18. til 20. ágúst. Sveitir karla og kvenna spila 11. til 13. ágúst og eru báðar sveitir að spila í 1.deild þetta árið. Karlasveitin spilar í Kiðjabergi og kvennasveitin spilar á heimavelli og...
Valdís Þóra tekur þátt í Einvíginu á Nesinu
Einvígið á Nesinu verður að vanda haldið á Nesvellinum mánudaginn 7. ágúst og hefst kl. 10:00. Valdís Þóra Íslandsmeistari kvenna í golfi og atvinnukylfingur verður á meðal þátttakenda ásamt mörgum öðrum frábærum kylfingum. Við hvetjum alla áhugasama að...
Taktu þátt í starfi GL og skráðu þig í klúbbinn: tilboð á árgjaldi
Golfklúbburinn Leynir býður að vanda upp á afslátt af árgjöldum nú í lok sumars eða frá 1. ágúst. Golf er fyrir alla aldurshópa unga sem aldna og hefur félagsaðild í GL upp á mikið að bjóða. Á svæði GL er einn besti 18 holu golfvöllur landsins, 6 holu par 3...
Móttaka til heiðurs Íslandsmeistaranum í golfi 2017
Stjórn GL er með í undirbúning móttöku til heiðurs Valdísi Þóru atvinnukylfing úr GL og nýkrýndum Íslandsmeistara í golfi 2017. Valdís Þóra er önnum kafinn þessa dagana og vikurnar við leik og keppni og gera áætlanir að í fyrri hluta ágúst myndist smá hlé hjá henni og...
Valdís Þóra Íslandsmeistari 2017
Valdís Þóra varð í dag Íslandsmeistari í golfi á Hvaleyrarvelli en þetta er í þriðja sinn sem hún fagnar þessum titli. Axel Bóasson frá Keili varð Íslandsmeistari karla eftir umspil við Harald Franklín GR. Golfklúbburinn Leynir óskar Valdísi Þóru og Axel til hamingju...
Opnu styrktarmóti fyrir afreksstarf Leynis FRESTAÐ
Opnu styrktarmóti fyrir afreksstarf Leynis á Garðavelli sem halda átti laugardaginn 22. júlí hefur verið FRESTAÐ um óákveðin tíma - ný dagsetning verður tilkynnt síðar.
Vel heppnað Íslandsmót unglinga á Garðavelli: helstu úrslit
Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk sunnudaginn 16. júlí á Garðavelli en alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Mjög góðar vallaraðstæður voru og Garðavöllur í frábæru ástandi. Veðrið setti svip sinn á mótið en...