Fréttir
Taktu þátt í starfi GL og skráðu þig í klúbbinn: tilboð á árgjaldi
Golfklúbburinn Leynir býður að vanda upp á afslátt af árgjöldum nú í lok sumars eða frá 1. ágúst. Golf er fyrir alla aldurshópa unga sem aldna og hefur félagsaðild í GL upp á mikið að bjóða. Á svæði GL er einn besti 18 holu golfvöllur landsins, 6 holu par 3...
Móttaka til heiðurs Íslandsmeistaranum í golfi 2017
Stjórn GL er með í undirbúning móttöku til heiðurs Valdísi Þóru atvinnukylfing úr GL og nýkrýndum Íslandsmeistara í golfi 2017. Valdís Þóra er önnum kafinn þessa dagana og vikurnar við leik og keppni og gera áætlanir að í fyrri hluta ágúst myndist smá hlé hjá henni og...
Valdís Þóra Íslandsmeistari 2017
Valdís Þóra varð í dag Íslandsmeistari í golfi á Hvaleyrarvelli en þetta er í þriðja sinn sem hún fagnar þessum titli. Axel Bóasson frá Keili varð Íslandsmeistari karla eftir umspil við Harald Franklín GR. Golfklúbburinn Leynir óskar Valdísi Þóru og Axel til hamingju...
Opnu styrktarmóti fyrir afreksstarf Leynis FRESTAÐ
Opnu styrktarmóti fyrir afreksstarf Leynis á Garðavelli sem halda átti laugardaginn 22. júlí hefur verið FRESTAÐ um óákveðin tíma - ný dagsetning verður tilkynnt síðar.
Vel heppnað Íslandsmót unglinga á Garðavelli: helstu úrslit
Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk sunnudaginn 16. júlí á Garðavelli en alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Mjög góðar vallaraðstæður voru og Garðavöllur í frábæru ástandi. Veðrið setti svip sinn á mótið en...
Áskorendamótaröð Íslandsbanka: vel heppnað mót og helstu úrslit
Áskorendamóti (4) Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli fimmtudaginn 13. júlí með þáttöku um 65 barna og unglinga. Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og...
Stigameistari GL 2017: staðan 12. júlí 2017
Í sumar er keppt um stigameistara Leynis í annað skipti en sá eða sú sem í lok sumars verður með flest stig úr miðvikudagsmótum (Landsbankamótaröðin og HB Granda mótaröðin) og meistaramóti Leynis verður krýndur Stigameistari Leynis 2017. Um punktakeppni er að ræða þar...
Valdís Þóra hefur leik á US Open fimmtudaginn 13. júlí
Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik fimmtudaginn 13. júlí á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið fer fram á Trump National Golf Club, Bedminster, N.J. og stendur það yfir í fjóra daga. Mótið er eitt af fimm risamótum hvers árs á LPGA mótaröðinni og komst...
Meistaramót GL 2017 – úrslit
Meistaramóti GL lauk laugardaginn 8. júlí á Garðavelli. Keppendur voru 115 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar. Vallaraðstæður voru allar hinar bestu og veðrið sýndi allar hliðar sínar meðan á mótinu stóð. Helstu úrslit voru eftirfarandi:...